Dji Phantom 2 V2.0 + Zenmuse H3-3D fyrir Gopro kemur tilbúinn til flugs og hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Hann hefur Zenmuse H3-3D stöðugleikakerfi með 3 ásum, fyrir Gopro hero 3, 3+ og 4 og er stýrt með „skroll“ takka á fjarstýringunni. GPS stöðugleikakerfi tryggir síðan stöðugt flug.
Dróninn býr yfir sjálfvirku lendingarkerfi sem snýr aftur að upphafsstað, en þetta er einnig varnagli ef samband við fjarstýringu rofnar, þ.e.a.s. dróninn snýr aftur til eigandans.
11,1V 5200mAh Li-Po rafhlaða, allt að 25 mín flugþol á hverri hleðslu
2,4GHz fjarstýring fylgir, 2000mAh innbyggð hleðslurafhlaða, drægni 1000m
Mögulegt að setja fyrstu persónu sjónarhorn (Fpv.) búnað í drónann
Fæst hjá www.dronefly.is