Auglýsing

Tacobarinn

Í febrúar opnaði mexíkóski veitingastaðurinn Tacobarinn á Hverfisgötu. Tacobarinn býður upp á þrjár grunntegundir af tacos, grænmetis, kjöt eða sjávarrétta, en að öðru leyti eru samsetningar breytilegar eftir dögum. Útsendarar SKE smökkuðu allar tegundir dagsins og var hver annarri betri. Það verðu spennandi að koma aftur eftir viku og bragða á nýjum tegundum! Staðurinn býður einnig upp á heimalagaðar hot sósur svo að viðskiptavinurinn getur sjálfur stjórnað styrkleika réttanna. Það er svo tilvalið að lifa sig almennilega inn í mexíkóskt þemað og fá sér margarítu með matnum en boðið er upp á heldur óhefðbundnar margarítublöndur sem koma skemmtilega á óvart!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing