Auglýsing

Mjölnir

Bardagafélagið Mjölnir hefur heldur betur unnið sér inn athygli og skapað fræðandi jafnt sem siðferðislega umræðu um bardagaíþróttir í þjóðfélaginu. Mjölnir hefur nú í þónokkur ár boðið upp á námskeið jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Til að mynda hafa íþróttamenn úr júdó-, karate- og fimleikaheiminum nýtt sér grunn sinn til að finna nýjar leiðir til að efla heilsuna og halda sér í formi. Mjölnir býður upp á ýmis konar grunnnámskeið, til dæmis í boxi, kickboxi og víkingaþreki. Einnig er boðið upp á barna- og unglingatíma í hinum ýmsu útfærslum. Mikið úrval er fyrir þá sem vilja síðan byggja á grunni sínum eftir byrjendanámskeiðin.

Mjölnir er til húsa á Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Opnunartímar eru virka daga frá kl. 06:40 – 22:00 og um helgar frá 10:00 – 14:00.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing