Red Bull birti grein á heimasíðu sinni í morgun þar sem myndband eftir kvikmyndagerðarmanninn Matt Goff er í forgrunni. Myndbandið var skotið á Íslandi yfir tveggja vikna tímabil og ber titilinn Víðsýni. Í greininni kemur fram að Ísland sé einn heitasti áfangastaður ferðamanna í dag og bætir höfundurinn því við að fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækir eyjuna hafi tvöfaldast frá árunum 2010 til 2015.
Greinina má lesa í heild sinni hér: