Element Optimal.
Hönnunarfyrirtækið Element Optimal hannar og framleiðir frumlegar og tímalausar gæðavörur. Balloon spegillinn sómir sér vel í hvaða rými sem er. Glerið er glært, blöðrustúturinn er úr eik og bandið er úr leðri. Spegillinn og fleira fallegt frá EO fæst í Epal.
Nánar https://eo.dk/