Dillalude heldur sína fjórðu tónleika á Prikinu í kvöld. Veislan hefst kl 22:00 og lýkur rétt fyrir miðnætti, en Dillalude byrjar á slaginu 22:30. SKE stingur upp á því að áhugasamir mæti snemma, því færri komust að en vildu á síðustu tónleika Dillalude. Thula á kantinum og frítt inn.
Hljómsveitin:
Ari Bragi Kárason
Benedikt B-Ruff Jónsson
Magnús Trygvason Eliassen
Steingrímur Teague
Hér fyrir neðan má sjá Dillalude á KEX.