Auglýsing

„Fótboltinn móðir allra íþrótta á Íslandi“

Fréttir

Í dag (19. júní) birti Youtube-rás fréttastöðvarinnar CNN ofangreint myndband þar sem fjallað er um Strákanna okkar, sumsé karlalandslið Íslands í fótbolta, á HM. 

Í myndbandinu rýna fjölmargir Íslendingar í land og þjóð, þar á meðal grínistinn og leikarinn Hjálmar Örn Jóhannsson. Aðspurður út í áhuga infæddra á knattspyrnu lét hann eftifarandi ummæli falla:   

„Fótboltinn hefur alltaf verið móðir allra íþrótta á Íslandi. Okkar kynslóð spilaði fótbolta á hverjum degi, utanhúss, í kuldanum, um vetur—á frosinni mölinni.“

– Hjálmar Örn Jóhannsson

Ásamt því að ræða við Hjálmar Örn er einnig tekið viðtal við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson; þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, Heimi Hallgrímsson; og landsliðsfyrirliðann sjálfan, Aron Einar Gunnarsson. 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing