Það er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum og það er sannkölluð veisla á boðstólnum í dag. Njótið kæru vinir.
Vinkona mín: ég veit ekki hvort að ég sé nógu hæf til að sækja um starf í leikskóla með bara BS gráðu.
Ég (kann fugladansinn): hmmm kannski ég sæki um sem markaðsstjóri íslenska dansflokksins.
— Gylfi (@GHvannberg) September 3, 2019
Þegar þú ert ógeðslega sáttur eftir fullkomið fyrsta deit pic.twitter.com/VICWZBmOc0
— Albert Ingason. (@Snjalli) September 1, 2019
Þegar einhver spyr mig hvað ég sé að fara að gera á klósettinu pic.twitter.com/JnWb5uTLJi
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 2, 2019
Þegar ég er spurður að hvað mér finnst um að Einstök White Ale kosti 1800kr á Hlemmi Mathöll pic.twitter.com/QhzKHzO1TS
— Sigurður Bjartmar (@sbjartmar) September 2, 2019
Þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að við þurfum mannanafnanefnd. pic.twitter.com/Nnq4jKrQSv
— Arnar (@ArnarVA) September 1, 2019
Gaman að fylgjast með stelpunum okkar í banastuði! #dottir #LeiðinTilEnglands pic.twitter.com/l3FXzjvDbf
— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) August 29, 2019
Bio-ið hjá ömmu á facebook. Ég elska svo fast ❤️ #ömmutwitter pic.twitter.com/k0iF7I1Lc1
— Sonja Margrét (@gradostur) August 28, 2019
Ég lagaði bara smá.#veganvaldarán pic.twitter.com/Epp3zo7rLa
— Sæunn I. Marinós (@saeunnim) August 26, 2019
ég vissi hvert þetta stefndi í þegar hún sagði nafnið hans.
gjörið svo vel, ég hér með blessi twitterið ykkar pic.twitter.com/pma8isPtcv
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) September 2, 2019
það er örugglega fólk sem er ehv "jájá þú ert í háskóla ekkert sérstakt við það" en þetta er svo magnað fyrir mér! ég ætlaði aldrei að verða tvítug! ég hætti í mh vegna geðheilsu! en hér er ég nú! fyrsti dagurinn í háskóla! sé framtíð fyrir mér! ég er stolt af sjálfri mér!
— vala (@guccwhy) September 2, 2019
Það má ekki fara í megrun af því maður á að elska sig eins og maður er EN það má fylla í varirnar og sprauta í enni af því; bannað að dæma
— Karitas Harpa (@karitasharpa) September 2, 2019
Nei nei þetta er ekki konan mín þetta er einhver pic.twitter.com/LKgZooKugg
— Snemmi (@Snemmi) September 2, 2019
“Mamma. Ert þú 100% múslimafrí?”
“… ha?”
“Hefur þú fengið múslima sprautu?”
“ ”
“Æi, svona sprautu eins og við fengum.”
“………. ertu að tala um mislinga?”
“Já! Ég meinti það.”
— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) September 1, 2019
Er að flytja inn til ömmu tímabundið eftir 4 ára sambúð með manni. Hún er svo spennt að hún er farin að kalla íbúðina ,,prinsessuhöllina” og byrjuð að leggja drög að sjónvarpsdagskrá fyrir okkur tvær.
We gon be BFFs
— H(alld)óra. (@doraexplorar1) September 1, 2019
Ég gerði vitleysu í LÍN umsókninni minni, leiðrétti það og lét þau vita.
Af hverju er svarið sem ég fékk svona ógeðalega fyndið? pic.twitter.com/GMfb6ltZkb
— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) September 1, 2019