Niðurstöður fyrir: brúnegg

Brúnegg héldu áfram að brjóta af sér eftir Kastljósþáttinn, fyrirtækið er gjaldþrota

Brúnegg héldu áfram að brjóta af sér eftir Kastljósþáttinn sem varpaði ljósi á brot fyrirtækisins. Þátturinn var sendur út í nóvember en alvarlegast brotið...

Fyrirtækið Brúnegg er til sölu: „Það er ekkert að þessum eggjum“

Fyrirtækið Brúnegg, sem komst í hámæli eftir umfjöllun Kastljóss um slæman aðbúnað á búum þess, er til sölu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Allir...

Skynjaði andúð frá tveimur konum þegar hann þurfti að redda brúneggjum fyrir Skaupið

Leikmunahönnuður fékk illt auga frá tveimur konum þegar hann fór í Krónuna að kaupa brúnegg fyrir atriði í Áramótaskaupinu. Þetta sagði Jón Gnarr, leikstjóri...

Styrkur ammóníaks of mikill hjá Brúneggjum, mega ekki taka inn nýja fugla

Brúnegg ehf. mega ekki flytja fleiri varphænur í framleiðsluhús sín að Teigi og Silfurhöll fyrr en loftgæði þar hafa verið bætt. Þetta kemur fram á...

Myndband: Unaðslegur dagur í lífi hænu á búi Brúneggja í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV

Umfjöllun Kastljóss um blekkingar Brúneggja hefur vakið gríðarlega athygli. Merkilegt er að skoða viðtal við Kristinn Gylfa Jónsson, einn eigenda Brúneggja, í Bændablaðinu frá því í september...

Svona var degi í lífi hænu á hænsnabúi Brúneggja lýst árið 2014: „Þær njóta þess að fara um húsið“

Umfjöllun Kastljóss um blekkingar Brúneggja hefur vakið gríðarlega athygli. Á meðal þess sem kom fram í umfjölluninni var að aðbúnaður hæna á hænsnabúum fyrirtækisins...

Eggjakisa varð fræg eftir umfjöllun Kastljóss: „Eggjakisa fer sínar eigin leiðir í lífinu“

Eftirlitsskýrslur Matvælastofnunar leiða ýmislegt annað í ljós en slæman aðbúnað hjá Brúneggjum, sem Kastljós fjallaði um fyrr í vikunni. Læðan Eggjakisa er aukahlutverki í...