Þá er enn ein vikan að baki og það var nóg að gera. Landsliðið fór á HM, erlendir gestir kíktu í heimsókn og svo var það auðvitað veðrið.
Hér eru fyndnustu tístin.
Byrjum þetta á erlendu gestunum
Ok óskalisti Jessie J er fyrir neðan allar hellur pic.twitter.com/xBiDMyViwl
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 6, 2018
Hér er smá misskilningur í gangi…
Maður á aldrei að úttala sig um neitt sem maður hefur ekki kynnt sér þannig að ég eyddi ca 6 klst í að horfa allt sem ég fann á Youtube með Gordon Peterson og las 2 bækur eftir hann og ég verð að segja að ég er ekki að tengja. pic.twitter.com/Km0tbBR4sy
— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) June 5, 2018
Af hverju hefur enginn fattað þetta áður??
bara toga fra tölvu ekki flokið pic.twitter.com/Z9EsFEivjz
— Berglind Festival (@ergblind) June 6, 2018
Nú verður bóndabrúnkan kvödd! pic.twitter.com/Z54Mab94N1
— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) June 5, 2018
Einhverjir tvíburaforeldrar verða að taka þetta á sig
Fólk sem á tvíbura, hví heita börnin ykkar ekki Filip og Berio
— Tótafljóta (@alheimshatari) June 4, 2018
Mjög næs
Það er rosa næs að ryksuga með noise canceling heyrnartól, þangað til
að þú sérð að á einhverjum tímapunkti hefuru rifið ryksuguna úr sambandi án þess að fatta neitt og svo bara verið að labba um alla íbúð í góðu stuði með ryksugu til einskis— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 6, 2018
Danski dragsúgurinn
Ekkert, EKKERT hrellir Danskt skrifstofufólki eins mikið og dragsúgur. "Kan vi ikke lukke vinduet, det trækker! Jeg bliver syg"
Það eru 24 gráður úti.
— Kári Þrastarson (@karithrastarson) June 7, 2018
„Jussi, elskan mín?“
Það var distörbinglí myndarlegur sænskur karlmaður sem bauð mér á stefnumót í gær, ég þurfti samt að afþakka boðið af því hann heitir Jussi. Ég get væntanlega ekki hætt á það að verða mögulega ástfangin af manni sem heitir Jussi.
JUSSI!
— LOLgalilja (@olgalilja69) June 5, 2018
Æjjii mamma
Lífið mitt núna ? pic.twitter.com/mmceNPDlxH
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) June 7, 2018
Hugmynd fyrir næsta ár
Hlaup eins og Color Run nema með gráu dufti án allra ónáttúrulegra litarefna. Svifrykshlaupið.
— $v1 (@SveinnKjarval) June 9, 2018
Hressandi
ahh, var í fyrsta skipti í world class laugum og fór í pottinn á eftir og þurrkaði mér svo með vitlausu handklæði eftir sturtu. einhver grey stelpa: getur verið að þetta sé mitt handklæði?
kem ekki hingað aftur ☺️☺️
— Heiður Anna (@heiduranna) June 6, 2018
Gaur
9.júní
Er að kaupa einn núðlupakka útí búðEkki heimilað
Starfsmaður: Gaur…taktu þetta bara
— Tómas Ingi Shelton (@TomasShelton) June 9, 2018
Ganverjar voru hressir
https://twitter.com/jonkarieldon/status/1004825534046621696
Við þurfum að taka upp dans eins og svo margar Afríku þjóðir þegar þær skora, myndi gleðja mikið að sjá Gylfa leiða hópinn í Skottís!
— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) June 7, 2018
Íslenska þjóðin heldur með Ara
Ég held með Ara! pic.twitter.com/poTvhct2To
— Skúli Arnlaugsson (@Arnlaugsson) June 9, 2018
Legend
Hrikalega gott að sjá að pabbi mundi eftir fánanum ??⚽️ pic.twitter.com/ojcr56n9cS
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 9, 2018
En vikan endaði á því að Brynjar Níelsson byrjaði á Twitter
Varð einhver misskilningur milli mín og Áslaugar Örnu. Bað um að koma mér á Tinder en ekki Twitter
— Brynjar Níelsson (@BrynjarNielsson) June 9, 2018