Tilkynnt var um það í dag að Eurovision söngvakeppninni 2020 hafi verið aflýst sökum COVID-19 veirunnar sem gengur yfir heiminn. Íslendingar voru að vanda fljótir að tjá sig á Twitter.
VILJIÐI EKKI BARA CANCELA JÓLUNUM LÍKA! #12stig https://t.co/RxIpJkzxC2
— Kally Jonsdottir (@kallydally) March 18, 2020
Þegar við eigum loksins alvöru möguleika á að vinna Júróvision þá er það Cancelled. Þetta eru álög á okkur. En @dadimakesmusic er aldrei CANCELLED, Það er eitthvað gott hjá honum að gerast út af þáttöku hans. #12stig #Eurovision2020 #COVID19
— Strúna ?? (@crazy_bird_lady) March 18, 2020
Hvar eigum við þá að halda það 2021? #12stig https://t.co/oAHpsaihUk
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) March 18, 2020
ég vona svo innilega að rúv muni leyfa daða og gagnamagninu að taka þátt fyrir íslands hönd á næsta ári, þau eiga það svo skilið #12stig
— a. ✧ ?????? (@holyhatari) March 18, 2020
Við getum allavega um alla tíð sagt að við hefðum pottþétt unnið árið 2020, það er næstum því eins og að vinna. #12stig #team2020
— Kristinn Þór (@kiddi_s) March 18, 2020
Um daginn steig fólk út úr húsum til að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki.
Legg til að við sameinumst eftir þessi sorgartíðindi og öskurgrenjum í sturtunum heima hjá okkur klukkan 19:00 í kvöld og syngjum Think about things milli ekkasoganna #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 18, 2020
Vinnur bara ekki sá sem er efstur á lista? #12stig pic.twitter.com/sQht9SFL7w
— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2020
Þeir eru búnir að fresta og ég er korter frá því að ganga í sjóinn.
Ekki #12stig pic.twitter.com/Hk5EkttoNT— Ólöf Bjarki (@Olofantons) March 18, 2020
is it true? is it over? #12stig pic.twitter.com/KIBAPxI6Ck
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) March 18, 2020
Þú getur tekið af okkur vinnuna…félagslífið…ræktina og klósettpappírinn…en EUROVISSION…þar segjum við stopp #COVID2019 #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 18, 2020
Eurovision hefur verið aflýst. Þessi vírus er núna það versta sem hefur komið fyrir alheiminn??? #12stig
— Haukur Árnason (@HaukurArna) March 18, 2020
Búið að cancella Eurovision, EM 2020 og bara lífinu almennt næstu vikur. Held að ljósið í myrkrinu sé að skaupið í ár verður líklega cirka 5 klst #COVID2019 #12stig
— Sunna G Petursdottir (@SunGun6) March 17, 2020
“baby, I can’t wait to know – what do you think about things”
– held að þetta sé laumu kaldhæðni til virkra í athugasemdum @dadimakesmusic #12stig— Dagny Reykjalin (@dreykjalin) March 17, 2020
Ég þegar kórónaveiran varð að faraldri : Þetta verður allt í lagi
Ég þegar Eurovision var aflýst : Sit í polli af mínum eigin tárum #12stig
— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) March 18, 2020
https://t.co/YU0Jtcx7m7
Hefði ekki verið kjörið að hugsa út fyrir kassann og láta keppnina fara fram. Búa til þátt, sýna myndbönd og láta svo kjósa. Allir glaðir og Ísland vinnur.#12stig— Kristleifur Sk. Brandsson (@bippibrands) March 18, 2020
Eurovision var kannski aflýst en við vorum lengst í fyrsta sæti hjá veðbönkum og Daði orðinn viral þannig við getum svo gott sem ályktað að Ísland hafi unnið Eurovision 2020. Mótrök afþökkuð, þetta er rétt hjá mér. #12stig
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) March 18, 2020