Tilgangur Inspirobot vefsíðunnar er að framkalla hvetjandi plaköt með aðstoð gervigreindarforrits. Afraksturinn er þó ekki endilega alltaf eins og mætti búast við. En þótt niðurstöðurnar séu ekki hvetjandi er þó eflaust hægt að hafa gaman af þeim.
Hér eru nokkur dæmi um plaköt sem forritið hefur framkallað, takið þetta með ykkur inn í helgina:
Fyrir innblásturinn,
kemur slátrunin.
er meðvitund
áfengissýki,
sjá aðrir
byltingu.
Opnaðu hjartað.
Tíndu upp sápuna.
Græddu pening.
til að ráðast inn í land
er drengur og móðir hans