Svala Björgvins fer fyrir Íslands hönd með lagið Paper í Eurovision í ár. Svala mætti Daða Frey í úrslitaumferð keppninni í Laugardalshöll í kvöld.
Eurovision fer fram í Kiev í Úkraínu laugardagskvöldið 13. maí. Undanúrslitakvöldin fara fram þriðjudagskvöldið 9. maí og fimmtudagskvöldið 11. maí. 43 þjóðir taka þátt í keppninni.
Grínkeppnin á Twitter var að sjálfsögðu á yfirsnúningi í kvöld eins og alltaf þegar Eurovision er í gangi. Kassamerkið #12stig var notað til að halda utan umræðuna og Nútíminn tók saman brot af því besta.
Mátti reyna!
Mjög gott #12stig pic.twitter.com/2uR5gKnGxg
— ❀ Víglundur ❀ (@viglundur) March 11, 2017
Ragnhildur Steinunn vekur alltaf mikla athygli
Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1
— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017
Daði sló í gegn
Heimurinn tók frá okkur Brangelinu
Heimurinn gaf okkur Daða og Árnýju #12stig pic.twitter.com/zLSe8CbqQV— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017
Daði er nettasti gaur sem ég hef séð. Langar bara að þekkja hann. Láta hann segja mér brandara. Að hann segi mér að ég sé flottur. #12stig
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 11, 2017
Ef Daði kemst ekki áfram NENNIÐI PLÍS að láta hann kynna stigin frá Íslandi í lokakeppninni #12stig
— bjÖrt (@bjorbeljan) March 11, 2017
Hvernig gat þetta klikkað?
Get ekki hætt að hugsa hvort Gréta Salóme og Daði myndu nást saman í ramma…#12stig
— Son (@sonbarason) March 11, 2017
Framkvæmdin var ansi flókin
Skipulagsfundur Eurovision:
"Eigum við að hafa 7 stig fyrir efsta sætið?"
"Nei, of einfalt. Frekar 3.809 stig. Skýrara þannig" #12stig— Árni Helgason (@arnih) March 11, 2017
Halló halló
Ef Måns er með kynsjúkdóm mun það koma fram í tölfræði Landspítalans fyrir 2017. #12stig
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017
#Næstumþvíkossinn
Þoli ekki þegsr eg ætla að reyna fara i sleik við mann systur minnar og fatta svo að öll þjóðin er að horfa #12stig
— Elsa (@elsash) March 11, 2017
https://twitter.com/heiduranna/status/840659020293779456
Bubbi var ekki að horfa
#12stig enga skoðun
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017
Eitt svona að lokum — vonum það, Salka!
Svala er að fara að taka þetta og mér líður eins og hún myndi ná langt úti líka. Hér erum við #teamsvala #12stig
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) March 11, 2017