Auglýsing

Grínkeppnin á Twitter var á yfirsnúningi yfir Eurovision: „Heimurinn gaf okkur Daða og Árnýju“

Svala Björgvins fer fyrir Íslands hönd með lagið Paper í Eurovision í ár. Svala mætti Daða Frey í úrslitaumferð keppninni í Laugardalshöll í kvöld.

Eurovision fer fram í Kiev í Úkraínu laugardagskvöldið 13. maí. Undanúrslitakvöldin fara fram þriðjudagskvöldið 9. maí og fimmtudagskvöldið 11. maí. 43 þjóðir taka þátt í keppninni.

Grínkeppnin á Twitter var að sjálfsögðu á yfirsnúningi í kvöld eins og alltaf þegar Eurovision er í gangi. Kassamerkið #12stig var notað til að halda utan umræðuna og Nútíminn tók saman brot af því besta.

 

Mátti reyna!

Ragnhildur Steinunn vekur alltaf mikla athygli

Daði sló í gegn

Hvernig gat þetta klikkað?

Framkvæmdin var ansi flókin

Halló halló

#Næstumþvíkossinn

https://twitter.com/heiduranna/status/840659020293779456

Bubbi var ekki að horfa

Eitt svona að lokum — vonum það, Salka!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing