Auglýsing

Innan við helmingur barna borðar kvöldmat með fjölskyldu sinni

Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir allan hinn vestræna heim glíma við áskoranir sem lúta að uppvexti barna í heimi þar sem foreldrar eru í þrotlausu lífsgæðakapphlaupi.

Ásmundur segir frá kennara sem hann heyrði í um daginn sem spurði bekkinn sinn hversu margir borða kvöldmat með fjölskyldunni og það var innan við helmingur barnanna. Hann bætir því líka við að þessu verði ekki breytt með einhverjum lögum á Alþingi, heldur sé þetta samfélagslegt vandamál.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing