Elísabet II Englandsdrottning lést í dag, 96 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá bresku hirðinni nú á sjötta tímanum. Fregnirnar hafa verið á vörum flestra á heimsvísu og eru íslenskir netverjar þar engin undantekning.
Nútíminn tók saman fáein tíst frá netverjum sem minnast Bretlandsdrottningarinnar.
hvar voru þið þegar elizabeth bretadrottning dó?
ég var á fyrirlestri um illa sungin talsett lög í teiknimyndum
— Andrea (@andrea_orvars) September 8, 2022
Verður ekki spilað í enska um helgina??? ??
— Gunnar Bergmann (@GunniBer) September 8, 2022
Mmmm mjög anti feminiskt ef einhver karl tekur við af drottningunni, styð það ekki
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) September 8, 2022
RIP Elísabet Drottning?
Queen og fashion icon throughout her whole life. pic.twitter.com/PKHKzE5i76— Ívar Máni?️? (@ivar_mani) September 8, 2022
Pælið í því að vera Breti sem verður 100 ára á morgun og vita að í pósti einhvers staðar er "til hamingju" bréf frá drottningunni sem á eftir að skila sér heim til þín
— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) September 8, 2022
Ég bjó í Englandi (í þeirri frábæru borg Bristol) 2014-15. Þá virtust hlutirnir bara vera að ganga sæmilega þar í landi. Síðan þá hefur brexit gerst, efnahagurinn farið í klósettið, samfélagið liðast meira og meira í sundur og nú deyr síðasta límið sem hélt þessu saman
— Þorsteinn Vilhjálmss (@kirjalax) September 8, 2022
vona að Prince Edward frétti aldrei af því að við Íslendingar köllum hann JÁTVARÐ.
— anna kristín (@annalolkristin) September 8, 2022
Jæja, þá hefur einni lengst varandi spurningu lífs míns verið svarað.
Verður Karl Bretaprins nokkurn tíma konungur?
…Já.
— Sunnfríður (@SunnaSveins) September 8, 2022
Við royalistar eigum skilið frídag á svona degi.
— Natan Esq. ? (@NatanKol) September 8, 2022
Hún hefur verið hluti af lífi manns frá upphafi, líkt og Barbafjölskyldan. Heimurinn breyttist í dag, hvernig kemur í ljós síðar
— Halldór Högurður (@hogurdur) September 8, 2022
Þetta var svo sætt ? https://t.co/4VciV8ADqU
— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) September 8, 2022
Þar sem ég held mikið upp á Bretland og þá sérstaklega Skotland hef ég alltaf haldið uppá drottninguna. Þvílík ævi sem hún lifði og alltaf stóð hún keik. Megi hún hvíla í friði. ??????????????????????? pic.twitter.com/5pVwyEJ7gA
— Sigursteinn Sigurðz ???? (@gjafi_sigur) September 8, 2022
ég er svo mikið að kreiva myndband af einhverri gamalli skoskri konu að roasta elísabetu aðspurð um dauða hennar
— bolli (@ill_ob) September 8, 2022
hvað með að… leggja niður… konungsveldið…svona fyrst að skvísan er dáin… bara ég?
— silja❀ (@s1ljaeg1ls) September 8, 2022
Díana að taka á móti Betu í himnaríki pic.twitter.com/hJD5TJ557C
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) September 8, 2022
— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) September 8, 2022
Eldgömul moldrík kelling sem var aktívur gerandi í nýlendustefnunni dó og fólk er bara í alvöru að syrgja það?
— Mosi? (@Frostpinni) September 8, 2022
Nú er tilvalið kvöld til að horfa á Queen of the Damned.
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) September 8, 2022
Vá hvað netflix er að fá mikið spæk af ‘The Crown’ áhorfum núna.
— Nanna Guðl (@NannaGudl) September 8, 2022
Juju það var mínútu þögn á American bar og ég er ekki einu sinni að grínast
— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 8, 2022
Vill bara benda ykkur á það að ég hef hitt drottninguna og eiginmann hennar. Fjölmiðlar geta haft samband við mig í gegnum aur appið.
— Ómar Haukss (@oswarez1138) September 8, 2022
Mmmm mjög anti feminiskt ef einhver karl tekur við af drottningunni, styð það ekki
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) September 8, 2022