Tónleikaferðalag Madonnu, Madame X, hófst á þriðjudagskvöldið í Howard Gilman Óperuhúsinu í New York.
Madonna sem er ekki þekkt fyrir að vera stundvís lét tónleikagesti bíða eftir sér. Átti hún að mæta á svið kl 20.30 en mætti ekki fyrr en kl 22.30 eða 2 klukkustundum of seint.
„Ég er ekki hér til þess að vera vinsæl. Ég er hér til þess að vera frjáls.” sagði Madonna þegar hún mætti loksins á sviðið.
Stuttu eftir að tónleikunum lauk gátu tónleikagestir fengið útrás á samfélagsmiðlum. Fólk hefði sennilega gert það fyrr, en á Madame X tónleikaferðalaginu ríkir símabann þar sem allir gestir eru látnir afhenda síma sína við komuna í tónleikahúsið og fá þá afhenta aftur eftir tónleikana.
Madame X confiscated our phones after 8 and didn’t go on until 11. Ended at 1. Home now. Thoughts later. ❌❌❌
— Bradley Stern (@MuuMuse) September 18, 2019
Me: you going to that Madonna concert tonight? My ticket says it starts at 8:30…
Madonna: Eh…maybe around 11:30… pic.twitter.com/I5H3kE86kf
— MiMi H. (@absolutemimi) September 18, 2019
Opening night for Madonna’s Madame X Tour…10:45-1a (show time was supposed to be 8:30)…last time I got out of a concert this late was Madonna.
She’s still phenomenal… pic.twitter.com/iMuxtti7Ah
— Video Break (@videobreak) September 18, 2019