Kosningavaktin er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Nútímanum á mánudaginn. Í Kosningavaktinni hittir fréttamaðurinn Teitur Gissurarson fólk og frambjóðendur, kíkir á kosningaskrifstofur og tekur púlsinn á forsetakosningunum sem fara fram 25. júní.
Sjáðu brot úr þættinum hér fyrir ofan.
Stóru spurningarnar verða ekki langt undan
Og grjóthörðu spurningarnar
Og það þarf að smakka veitingarnar
Fylgstu með á Nútímanum á mánudaginn!