Ef eitthvað er að marka samfélagsmiðla er þjóðin óvinnufær enda spennan að vera óbærileg fyrir leikinn í kvöld. Ísland mæti Portúgal á EM í Frakklandi og leikurinn hefst klukkan 19.
Nýr flipi: Að Gylfi Sigurðsson segi brandara á blaðamannafundum gerir okkur bara spenntari
Á Twitter er kassamerkið #EMÍsland notað til að halda utan um stórskemmtilegar umræður um mótið. Nútíminn tók saman nokkur stórskemmtileg tíst sem sýna að biðin eftir leiknum í kvöld verður ansi löng.
Við sem erum heima viljum myndir!
Hæ krakkar í St.Etienne! Að birta ekki mynd af ykkur á leiknum er eins og að sitja sem fastast í bylgjunni=ekki hægt. Bring it on! #emísland
— Þóra Hallgríms (@thorahallgrims) June 14, 2016
Gulli er með þetta
https://twitter.com/GulliGull1/status/742654734104993792
Jæja þá er komið að því!Maður hefur horft á þessi stórmót síðan maður var peyji,truflað að við séum að fara að keppa á því í kvöld #emísland
— Óttar Steingrímsson (@OttarSt) June 14, 2016
Lúxus að komast á McDonalds
Kaloríur fyrir leikinn #emísland pic.twitter.com/2uSawEysl9
— Thor Haraldsson (@ThorHaralds) June 14, 2016
Þetta getur ekki verið hollt!
https://twitter.com/anna_gardars/status/742637184721793024
Er ekki örugglega í lagi að púlsinn sé í 160 slögum samfleytt í heilan dag? Er að spyrja fyrir mig. #EMIsland
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) June 14, 2016
Góðar hugmyndir hér á ferð
Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016
Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland
— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016
Næsta frétt: Framleiðni á Íslandi í sögulegu lágmarki
Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland
— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016
Hvernig á maður að geta unnið á svona degi??? #PORISL #emisland #UEFAEURO2016 #em2016
— Guðjón Guðmundsson (@gudjongudmundss) June 14, 2016
Og næsta frétt: Streita þjóðarinnar eykst um 800%
Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1
— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) June 14, 2016
Lausnin er að fá sér blund
Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna! ?? #emisland #ISL
— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016
Hvað segir Sigga Kling við þessari spá?
Notaði tímavélina mína og náði mynd af @Cristiano eftir leikinn í kvöld #emisland pic.twitter.com/SxAmLyeoDn
— Daniel Scheving (@dscheving) June 14, 2016