Nútímans tekur vikulega saman þau tíst sem slegið hafa í gegn á Twitter þá vikuna.
Þessir blaðamannafundir eru byrjaðir að vera svo mikið ströggl; nánast hver einasta spurning eitthvað sem var sagt 3 mínútum áður, eða eitthvað sem er augljóslega ekki hægt að svara. Eða þá spurningar frá Birni Inga.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) March 22, 2020
Var að líta í efra hægra hornið á bókinni sem ég er að lesa til að sjá hvað klukkan er. Ekki hægt.
— Berglind Festival (@ergblind) March 22, 2020
Vissi ekki að ég myndi sakna þess tíma þegar við vorum öll að rífast um hallandi flugvélasæti…
— Bragi Páll (@BragiPall) March 22, 2020
HEYRÐU SVO LEYFUM VIÐ ÞEIM AÐ TAKA ÚT SÉREIGNARSPARNAÐINN TIL AÐ EYÐA SEM TÚRISTAR Á ÍSLANDI pic.twitter.com/fqwfMXIFon
— ? Donna ? (@naglalakk) March 22, 2020
– Heyrðu Nína langar þig að tékka á þarna þáttunum Ragnar Ok?
– Ha? pic.twitter.com/nxOwVCA29m— Nína Richter (@Kisumamma) March 22, 2020
Væri áhugi á podcast sem væri með eina markmiðið að láta manneskjuna sofna?
Bara tala um hundleiðinlega hluti sem eru samt nógu áhugarverðir til að nenna að hlusta ef maður er að reyna að sofna?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 21, 2020
Ótrúlega spes að áfengi í netverslanir frumvarpið hafi ekki verið hluti af þessum neyðarpakka ríkisstjórnarinnar. Það er enginn að fara að finna að því núna. Bara alls enginn. Svo hefði verið næs að láta 5000 króna inneign fylgja með bara svona upp á móralinn.
— Dr. Sunna (@sunnasim) March 21, 2020
*blaðamannafundur nr 700*
Víðir: Sæl veriði, í dag ætlum við að prófa dáldið nýtt. Sem sagt, ég ætla að vera Alma, Alma ætlar að vera Þórólfur og Þórólfur verður ég. Smá spuni í dag. Og við fáum kannski hjálp frá salnum, ef þið mynduð stinga upp á staðsetningu og fyndnum hlut.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 21, 2020
Stærsti leikþáttur aldarinnar var þegar Frikki Dór sagðist hættur að gera tónlist og ætlaði að flytja til Ítalíu að læra innanhússhönnun
— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) March 21, 2020
3 ára dóttir mín var eitthvað brjáluð út í mig og rak aðra höndina uppí mig og sagði „Nú verðuru veik???♀️“
Er enn gapandi yfir hvað þetta var útpælt múv.
— Katrín Atladóttir (@katrinat) March 21, 2020
Fréttir: Bóluefni hefur verið þróað …
Ég: Já! Okkur er borgið!
Fréttir: … við exemi í hestum.
Ég: …— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) March 21, 2020
wtf frúin að segja að þegar krakkarnir verði sofnaðir eigi ég að “örva hana með aðgerðapakkanum mínu”….wtf……
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 21, 2020
Hræðilegir tímar fyrir nánd. Pantaði mat með „snertilausri heimsendingu“. Af sem áður var þegar sendillinn strauk manni blítt um vangann og sagði að þetta yrði allt í lagi ?
— Atli Fannar (@atlifannar) March 21, 2020
Hugur minn er hjá innbrotsþjófum. Allir bara alltaf heima
— Eiríkur Sigmarsson (@Eikisigmars) March 21, 2020
Kona mín var með sýklafóbíu fyrir Covid. Er búinn að spritta mig svo síðustu vikur að ég gruna að ég sé ekki með fingraför lengur!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 21, 2020
Dæmigerður dagur hjá mér í sóttkví:
8:00 – Ég vakna
8:30 – Nína, þú ert ekki lengur hér
9:15 – Opna augun
10:00 – Enginn strýkur blítt um vanga mér
23:00 – Sofa— vésteinn (@gardbaeingur) March 21, 2020
Ok. Alveg crazy hvað náttúran tekur við sér þegar fólk er ekki eins mikið á ferðinni og færri útlendingar á svæðinu. pic.twitter.com/HszJE3m3QX
— Árni Torfason (@arnitorfa) March 21, 2020
Vinkonur mínar:Gera upp íbúðir, kaupa fyrstu fasteign, óléttar, eignast börn
Ég: ✊???????????????— Lóa Björk (@lillanlifestyle) March 20, 2020
Ég var að leigja sumarbústað. ?
Fór óvart í rangan bústað og var bara að fatta það núna ?♂️Ég er Stella í orlofi…?
— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) March 20, 2020