Allar fréttir

Íslendingar gera það gott á Norðurlandamótinu í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) – Myndband

Norðurlandamótið í MMA fór fram um helgina í Danmörku og íslenska liðið for heldur betur ekki tómhent heim. Allir íslensku keppendurnir komu úr bardagafélaginu Mjölni...

Ótrúlegur þyngdarmissir vinsællar Youtube stjörnu vekur athygli

Nikocado Avocado er kannski ekki mörgum Íslendingum kunnur en hann er vinsæl Youtube stjarna með tæplega fjórar milljónir áskrifenda. Avocado sló í gegn á sviði...

Kroppa-auglýsingin umdeilda hjá Play hefur haft mikil áhrif á fylgi þeirra á samfélagsmiðlum

Nútíminn sagði frá umdeildri auglýsingu flugfélagsins Play og misjöfnum viðbrögðum við henni en margir sögðust ætla að hætta að fylgja flugfélaginu á samfélagsmiðlum vegna...

Prakkarastelpur og strákaskussar

Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafnsfræðingur skrifar:   Ég hef starfað á skólasafni í bráðum 12 ár og er hugsi vegna þeirrar umræðu um læsi, lestur og líðan barna...

Ný auglýsing Play vekur gífurlega reiði – Sögð stútfull af kvenfyrirlitningu

Óhætt er að segja að nýjasta auglýsing flugfélagsins Play á Instagram hafi fallið í misjafnan jarðveg á miðlinum. Margir hverjir segja auglýsinguna vera stútfulla af...

Gæsluvarðhald yfir banamanninum á Neskaupstað framlengt

Gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum í Neskaupstað að bana í lok ágúst hefur verið framlengt um fjórar vikur. Gæsluvarðhaldið...

Eldgosinu lokið: Landris mælist aftur í Svartsengi

Eldgosinu norðan við Stóra-Skógfell er lokið. Gosið stóð yfir í um 14 daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þetta var þriðja lengsta...

Fjölskylda drengsins í gæsluvarðhaldi fengið hótanir: Upplýsingum dreift á Snapchat

Fjölskylda drengsins sem varð stúlku að bana með hnífi á Menningarnótt hefur fengið hótanir. Þá hefur heimilisfangi fjölskyldunnar verið dreift á meðal ungmenna á...

S02E71 | Útlendingahatur á sterum

https://www.youtube.com/watch?v=54q-vvQL-D4 Harmageddon Einkennilegar sögusagnir ganga manna á milli um hnífstunguárásina á Menninganótt. Álitsgjafar RÚV eiga erfitt með að leyna hlutdrægni sinni og Háskóli Íslands reynir að...

Land byrjar að rísa á ný í Svartsengi: Ný kvika safnast í hólfið fyrir...

Virknin í eldgosinu heldur áfram að minnka síðustu daga. En áfram virðast þó tvö gosop vera virk. Hraunbreiðan norðan við gosopin heldur áfram að...

Huldumaður réðist á nemanda grunnskóla í Reykjanesbæ í dag

Í lok skóladags í dag var ráðist á einn nemanda Myllubakkaskóla á unglingastigi fyrir utan Akademíuna í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu sem...

Dæmi um að foreldrar noti málmleitartæki á börnin sín: „Fann veip en ekki hníf“

Ung móðir sem Nútíminn ræddi við í dag segist hafa notað málmleitartæki á barnið sitt áður en það fór á skemmtun í félagsmiðstöðinni í...

Íslenskur læknir segir að meirihlutinn í „heilsudeildinni“ sé mjög óhollt

„Það eru allir að reyna sitt besta. Foreldrar eru ekki að reyna að gefa börnunum sínum drasl þannig að þetta snýst mikið um fræðslu...

Lögreglan í Þýskalandi skaut vopnaðan mann til bana – Virðist hafa ætlað að ráðast...

Lögreglan í Munich í Þýskalandi skaut 18 ára karlmann til bana eftir að hann hóf skothríð á lögregluna. Lögregla sá manninn á gangi með skotvopn...

Gjörunnin matvæli og sykur mesti skaðvaldurinn

https://www.youtube.com/watch?v=eOrtUZzK-QU Spjallið með Frosta Logasyni Kristján Þór Gunnarsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um áunna lífstílssjúkdóma sem eru eitt fyrirferðamesta...

Eggjakaka með beikoni, spínati og fetaosti

Hráefni: 5 beikonsneiðar 1 lítill laukur skorinn smátt 1/2 poki ferskt spínat 1 msk hvítaukur, rifninn niður 12 egg 2 dl mjólk Salt &...

Landris í Öskju heldur áfram: Gaus síðast árið 1961

Landris í Öskju heldur áfram líkt og undanfarin ár en síðast gaus þarna árið 1961. Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hefur um það bil...

S01E28 | Odee

https://www.youtube.com/watch?v=ouNWZ-oHe2o Blekaðir Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við listamanninn Odd Eystein Friðriksson, betur þekktan sem Odee. Á undanförnum árum hefur Odee valdið miklum usla...

Grímuklæddur maður ógnaði börnum með hnífi í Breiðholti

Sjö stúlkubörn á aldrinum tíu til fjórtán ára hlupu í burtu frá grímuklæddum manni sem sagður er á fertugsaldri í gærkvöldi í Seljahverfinu í...

Vinsælasta stjórnmálakona landsins ætlar ekki að vera í pólitík að eilífu

„Ég man eftir því þegar ég fór út í þetta þá spurði fólk mig hvernig mér dytti þetta í hug – að fara í...

Rjómalagað pasta með sveppum, rjómaosti og hvítlauk

Hráefni: 1 pakki tagliatelle eða linguine pasta ½ laukur, saxaður smátt 1 box sveppir, skornir í sneiðar 1 msk ólívuolía 2 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1...

Hættusvæðin stækkuð vegna eldgossins: Hraunbreiðan heldur áfram að stækka

Síðustu daga hefur hvorki mælst landris né landsig í Svartsengi. Það bendir til þess að innstreymi í kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi sé sambærilegt við flæðið...
30 ÓRAUNVERULEGA fallegar myndir af náttúru Íslands!

Grímulaus þjófnaður: Er litla fallega eyjan Ísland, spillinga- og þjófabæli auðvaldsins?

Ólafur Ágúst Hraundal, sem afplánar fangelsisdóm á Sogni, skrifar... Segum stopp við þjófnaðinum, við þurfum ekki að horfa mjög langt frá okkur í samtímanum til...

S02E70 | Karlmaður slær út blindar stúlkur á ólympíuleikum fatlaðra

https://www.youtube.com/watch?v=6TRox_eFMKU Harmageddon Hnífsstunguárásir eru ekki afsprengi eitraðarar karlmennsku heldur miklu frekar vegna skorts á karlmennsku og föðurímyndum. Umboðsmaður Alþingis veltir tímabærum vöngum yfir inngripi stjórnvalda á...

Árásarhnífar seldir fyrir opnum tjöldum í miðborg Reykjavíkur: „Þetta verður að stöðva“

Stórhættulegir hnífar eru seldir fyrir opnum tjöldum í Kolaportinu og hafa verið seldir þar í fjöldamörg ár. Það skýtur skökku við að hnífar á...