Hér sannast það enn og aftur að einfalt er oft best! Fljótlegur og góður pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska.
Hráefni:
200-250 gr pasta...
Þessi einfaldi réttur gengur bæði sem morgunverður og líka sem hinn allra besti eftirréttur! Chia fræin lyfta þessu upp og gefa þessu extra crunch.
Hráefni...
Hráefni:
20 kartöflur
4- 5 hvítlauksgeirar rifnir niður
3-4 msk ólívuolía
30 gr smjör
salt og pipar
30 gr parmesan ostur
Ferskar kryddjurtir til skrauts, t.d....
Stökkir, klístraðir og ómótstæðilega góðir kjúklingabitar.
Hráefni:
1/2 kíló kjúklingabringur skornar í 2 cm bita.
2 hvítlauksgeirar, rifnir niður
smá bútur af engifer, rifinn niður
1 vorlaukur, skorinn smátt
3...