Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur Alþjóðlega ráðstefnu um #metoo í Hörpunni í dag kl. 14.30.
Verður þetta með stærri ráðstefnum um #metoo sem haldin hefur verið...
Listaverkið The Visitors er besta listaverk 21. aldarinnar að mati fjölmiðilsins TheGuardian.
Var listinn yfir 25. bestu listaverk aldarinn birtur á vefsíðu þeirra nú í morgun...
Einstakt núvitundarpartý fer fram í Norðurljósasal Hörpu föstudaginn næstkomandi.
Plötusnúðarnir Dj Margeir og Dj Yamaho munu þeyta skífum á meðan þáttakendur eru leiddir í jógadanspartí,...
Kona féll fram af svölum í Hólahverfi í Breiðholti í gærkvöldi og er sögð alvarlega slösuð. Vitni sögðu í samtali við Fréttablaðið að karlmaður hefði hent...
Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo sýnir aðdáendum viðkvæma hlið þegar hann brestur í grát í tilfinningaríku viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan.
Í viðtalinu sýnir Morgan honum myndband...
Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK nú fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Stjórn RARIK ákvað að færa ríkissjóði...