Aldís Óladóttir

Listaverk Ragnars Kjartanssonar valið besta lista­verk 21. ald­ar­inn­ar

Listaverkið The Visitors er besta listaverk 21. aldarinnar að mati fjölmiðilsins TheGuardian. Var listinn yfir 25. bestu listaverk aldarinn birtur á vefsíðu þeirra nú í morgun...

Núvitundarpartí í Hörpu til styrktar Krafti

Einstakt núvitundarpartý fer fram í Norðurljósasal Hörpu föstudaginn næstkomandi. Plötusnúðarnir Dj Margeir og Dj Yamaho munu þeyta skífum á meðan þáttakendur eru leiddir í jógadanspartí,...

Konu var hrint fram af svölum

Kona féll fram af svölum í Hólahverfi í Breiðholti í gærkvöldi og er sögð alvarlega slösuð. Vitni sögðu í samtali við Fréttablaðið að karlmaður hefði hent...

Cristiano Ronaldo brotnar saman í viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan

Fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo sýnir aðdáendum viðkvæma hlið þegar hann brestur í grát í tilfinningaríku viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan. Í viðtalinu sýnir Morgan honum myndband...

Ríkið fær Dynjanda að gjöf á degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK nú fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Stjórn RARIK ákvað að færa ríkissjóði...

Söngvarinn Gary Barlow tekur myndir á Íslandi

Söngvarinn Gary Barlow hefur undanfarna daga verið í fríi á Íslandi en hann er hvað þekktastur fyrir að vera aðalsöngvarinn í bandinu Take That. Á...

Leoncie syngur um Trump:„Þeim sem líkar ekki við hann geta hoppað í sjóinn“

Söngkonan Leoncie gaf fyrir nokkru út lagið “Donald Trump Song”. Lagið er einskonar óður til Donald Trump Bandaríkjaforseta og er hann lofsamaður í hástert í...

Á 150 kílómetra hraða fram úr löggunni

Lögreglumönnum sem voru við umferðareftirlit við Reykjanesbrautina í gær, brá heldur betur í brún þegar ökumaður ók framhjá þeim á 150 kílómetra hraða. Reyndist ökumaðurinn...