Aldís Óladóttir

The Loudest Voice

Þættirnir The Loudest Voice fjalla um Roger Ailes, fyrrum stjórnanda Fox News, sem breytti landslagi stjórnmálanna og var um tíma einn valdamesti maður Bandaríkjanna....

“Íslandsmeistaramót” í Hilmis Snæs-eftirhermum: Sjáðu myndbandið!

Fram fór mjög svo óformlegt “Íslandsmeistaramót” í Hilmis Snæs eftirhermum sem sýnt var í þættinum Vikunni á Rúv á föstudagskvöldið síðastliðið. Hilmir Snær sjálfur var einn af...

Ferðamenn í hættu í Reynisfjöru í dag

Hvasst var í Reynisfjöru í dag og náði öldugangur miklum hæðum. Ferðmenn spókuðu sig í fjörunni og tóku myndir þegar alda skall á þau...

Óhugnanleg æska Joaquin Phoenix

Leikarinn Joaquin Phoenix leikur um þessar mundir aðalhlutverkið í myndinni Joker, mynd um misheppnaðann grínista sem snýr sér að glæpum. Hann virðist laðast að hlutverkum...

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um málefni transfólks var haldin í Ráðhúsinu í gær

Ráðstefnan sem var haldin í Tjarnarsal Ráðhússins í gær var mjög vel sótt. Var þar meðal annars rætt um reynsluna af kynleiðréttingarferli og voru...

Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins

Þingmaðurinn Jón Gunnarsson bar sigur af hólmi í dag þegar kjörið var til ritara Sjálfstæðisflokksins. Aðeins einn bauð sig fram á móti Jóni en það...