Aldís Óladóttir

Nýtt á Netflix: Þættirnir Unbelieavable

Í gær föstudaginn 13. september frumsýndi Netflix þáttaröðina Unbelieavable. Þættirnir eru sannsögulegir spennuþættir þar sem við fylgjumst með Marie, ungri stúlku sem heldur því...

Steindi safnar fyrir nýrri kvikmynd

Inni á söfnunarsíðunni Karolina Fund stendur Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi eins og hann er kallaður nú fyrir söfnun. Markmiðið er að safna pening svo...

Bíósýningin “Meinvill í myrkrunum lá”

Óhefðbundin og listræn heimildamynd frá 2010 úr smiðju Frosta Jóns Runólfssonar um vin hans Loft Gunnarsson, sem setti svip sinn á götur Reykjavíkur í mörg...

„Þökk sé öryggisbeltum og loftpúðum þá gekk unga fólkið í bílnum óslasað út, en í miklu sjokki,“

Hjól sem losnaði undan stórum flutningabíl lenti framan á fólksbíl við Höfn í Melasveit í gær. Allir farþegar sluppu ómeiddir frá óhappinu en ökumaður fólksbílsins...

The Laundromat Cafe hefur opnað á ný í Austurstræti

The Laundromat Cafe var opnað í Reykjavík árið 2011 af Friðrik Weishappel athafnamanni og var einskonar blanda af þvotta- og kaffihúsi. En áður hafði...

Um tvö hundruð þúsund manns hafa þurft að breyta ferðaáætlun vegna vinnustöðvunar hjá British Airways

Öllum flugferðum hjá British Airways hefur verið aflýst föstudaginn 27. september vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna. Einnig var öllum ferðum til og frá Bretlandi aflýst á mánudag...

Alþjóðleg sprengju­leitaræf­ing fer fram hér á landi

Þessa dagana eru hér staddir um 300 sérfræðingar sem taka þátt í Nort­hern Chal­lenge, sem er alþjóðleg sprengjuleitaræfing á vegum NATO. Markmið æfingunnar er að æfa...

Gummi Ben opnaði í gær

Gummi Ben opnaði í gær barinn Gumma Ben í miðbæ Reykjavíkur ásamt meðeigendum sínum þeim Andrési Björnssyni og Ómari Ingimarssyni. Var sýnt frá þessu...