Aldís Óladóttir

Alþjóðleg sprengju­leitaræf­ing fer fram hér á landi

Þessa dagana eru hér staddir um 300 sérfræðingar sem taka þátt í Nort­hern Chal­lenge, sem er alþjóðleg sprengjuleitaræfing á vegum NATO. Markmið æfingunnar er að æfa...

Gummi Ben opnaði í gær

Gummi Ben opnaði í gær barinn Gumma Ben í miðbæ Reykjavíkur ásamt meðeigendum sínum þeim Andrési Björnssyni og Ómari Ingimarssyni. Var sýnt frá þessu...

Rúv verður með í Eurovision 2020

Í fréttatilkynningu sem Rúv sendi frá sér í dag kemur fram að fram að nú sé opið fyrir innsendingu laga í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2020. RÚV og framkvæmdastjórn...

Góðar fréttir fyrir Game Of Thrones aðdáendur

Nú geta aðdáendur Game Of Thrones heldur betur glaðst. Ný sjónvarpssería virðist vera í bígerð um House Targaryen. Þættirnir eru ekki framhald af GOT heldur gerast...

Sjö klukkustunda heimsókn Mike Pence kostaði lögregluna rúmar 14 milljónir

Heimsókn Mike Pence, sem varði í sjö klukkustundir, kostaði lögregluna á höfuðborgarsvæðinu rúmar 14 milljónir króna. Þar er ekki talinn með kostnaður við vinnu lögreglumanna...

Rafmagnslaust að hluta á höfuðborgarsvæðinu

Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í Fossvogsdalnum, við Hlíðarnar í Reykjavík og í nágrenni við Kópavog. Á vef Veita kemur þetta fram: „Við bend­um þér á að...

Mótherji Gunnars hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla

Gunnar Nelson stendur uppi mótherjalaus fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september. Andstæðingur hans, Thiago Alves þurfti að hætta við bardagann vegna nýrnasteina og verður...

Uppi varð fótur og fit þegar Harry Bretaprins lokaði bílhurð sjálfur

Samkvæmt konunglegum hefðum hefði prinsinn átt að láta þjónustulið konungsfjölskyldunnar loka hurðinni fyrir sig. Vakti þetta atvik athygli vegna tíðra brota þeirra hjóna á hefðum...