Aldís Óladóttir

Eyþór býður sig ekki fram til ritara

Ritaraembætti Sjálfstæðisflokksins er óskipað eftir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gerðist Dómsmálaráðherra. Eyþór Arnaldsson oddviti flokksins hefur ásamt fleirum verið orðaður við embættið. Hann tilkynnti í...

Flugmiðar nýja Wow fara fljótlega í sölu

Gunnar Steinn Pálsson staðfestir það í samtali við Mbl að flugrekstarleyfi sé komið í höfn. Einnig segir hann að það standi til að flugmiðar fari í sölu...

Þórunn Clausen á von á barni

Leik og söngkonan Þórunn Clausen á von á barni með knattspyrnumanninum Olgeiri Sigurgeirssyni. En þau hafa verið saman í rúmt ár. Þórunn er ekkja tónlistarmannsins Sigurjóns Brink...

Jóhannes Haukur og Mark Wahlberg mætast

Leikarinn Jóhannes Haukur hefur verið ráðinn í hlutverk í vísindaskáldsögutryllinum Infinite ásamt stórleikaranum Mark Wahlberg. Infinite er byggð á skáldsögunni The Reincarnationist Paperseftir D. Eric Mainkranz og segir myndin...

Ágúst selur hlut sinn í Brauð & Co

Ágúst Einþórsson einn stofnenda Brauð & Co hefur nú selt hlut sinn í bakaríinu til meðstofn­enda sinna, þeirra Birg­is Þórs Bielt­vedt og Þóris Snæs Sig­ur­jóns­son­ar. Þessu...

Marglytturnar komnar yfir Ermasundið

Marglytturnar kláruðu boðsundið í gærkveldi en alls syntu þær 34 kílómetra sem tók um fimmtán klukkustundir. Sjá einnig Marglytturnar lagðar af stað yfir Ermasundið. „Efst í...

Apple kynnir nýjan Iphone í dag

Nýr Iphone verður kynntur í höfuðstöðvum Apple í dag klukkan 17 að íslenskum tíma. Má búast við að nýju týpurnar verði nokkuð líkar Iphone x...

Viltu eignast áritaða landsliðstreyju Arons Einars Gunnarssonar á aðeins eitt þúsund krónur?

Á vefsíðunni Charityshirts.is getur þú nú keypt lottómiða á eitt þúsund krónur og átt möguleika á að eignast áritaða landsliðstreyju Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska...