Aldís Óladóttir

Ofnbakaðir kjúklingabitar með chilli og hvítlauk

Stökkir, klístraðir og ómótstæðilega góðir kjúklingabitar. Hráefni: 1/2 kíló kjúklingabringur skornar í 2 cm bita. 2 hvítlauksgeirar, rifnir niður smá bútur af engifer, rifinn niður 1 vorlaukur, skorinn smátt 3...

Einfaldur pastaréttur í tómatlagaðri sósu með basiliku og parmesan

Hráefni: 2 msk ólívuolía 1 msk smjör 1 laukur skorinn smátt 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1 dós niðursoðnir tómatar 1 dl vatn 1/2 tsk sykur (má sleppa) 1 dl...

Kramdar rósmarín kartöflur með hvítlaukssmjöri

Hráefni: 500 gr litlar kartöflur 3 msk smjör 1 stór hvítlauksgeiri rifinn niður 1 msk saxað ferskt rósmarín 1/2 tsk sjávarsalt 1/4 tsk svartur pipar Aðferð: 1. Hitið...

Bragðgóður pastaréttur með ferskri basiliku og grænmeti

Ljúffengur og einfaldur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni elska. Hráefni: 1 pakki spaghetti eða pasta af eigin vali 4 msk ólívuolía 1 laukur skorinn niður 2 meðalstórir kúrbítar skornir...

Ofnbakaður lax með aspas og sítrónusmjöri

Hráefni; 2 laxa fillet 2 msk kjúklinga eða grænmetissoð 1 1/2 msk sítrónusafi 1 msk Sriracha sósa 4 hvítlauksgeirar, rifnir niður Salt og pipar ...

Skemmtilegur og aðeins öðruvísi brunch!

Shakshuka er vinsæll réttur í Mið-Austurlöndum. En í þessum vinsæla morgunverði/brunch eru egg elduð í einskonar tómat-papriku-chilli sósu. Algjört “möst” að bera þetta fram...

Avocado-rist með hleyptu eggi

Margir hafa aldrei lagt í það að gera hleypt egg (poched egg) og halda það sé mikil fyrirhöfn. En með réttu aðferðinni og smá...