Aldís Óladóttir

Kramdar rósmarín kartöflur með hvítlaukssmjöri

Hráefni: 500 gr litlar kartöflur 3 msk smjör 1 stór hvítlauksgeiri rifinn niður 1 msk saxað ferskt rósmarín 1/2 tsk sjávarsalt 1/4 tsk svartur pipar Aðferð: 1. Hitið...

Bragðgóður pastaréttur með ferskri basiliku og grænmeti

Ljúffengur og einfaldur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni elska. Hráefni: 1 pakki spaghetti eða pasta af eigin vali 4 msk ólívuolía 1 laukur skorinn niður 2 meðalstórir kúrbítar skornir...

Ofnbakaður lax með aspas og sítrónusmjöri

Hráefni; 2 laxa fillet 2 msk kjúklinga eða grænmetissoð 1 1/2 msk sítrónusafi 1 msk Sriracha sósa 4 hvítlauksgeirar, rifnir niður Salt og pipar ...

Skemmtilegur og aðeins öðruvísi brunch!

Shakshuka er vinsæll réttur í Mið-Austurlöndum. En í þessum vinsæla morgunverði/brunch eru egg elduð í einskonar tómat-papriku-chilli sósu. Algjört “möst” að bera þetta fram...

Avocado-rist með hleyptu eggi

Margir hafa aldrei lagt í það að gera hleypt egg (poched egg) og halda það sé mikil fyrirhöfn. En með réttu aðferðinni og smá...

Naan brauð með hvítlauk og kóríander

Fljótlegt heimalagað naan brauð með hvítlauk og kóríander sem passar með öllum mat. Hráefni: 6 dl hveiti 1/2 tsk sykur 2 dl vatn volgt 1 tsk þurrger 1 tsk laukduft 1...

Dásamlegur nautapottréttur að hætti Frakka

Hráefni: 1 kíló nautakjöt skorið í litla bita 2 tsk salt 1 tsk svartur pipar 3 msk ólívuolía 2 laukar skornir í bita 7 hvítlauksgeirar kramdir...