Aldís Óladóttir

Veitingastaðurinn Pünk opnar á Hverfisgötunni

Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson opnar nýjan veitingastað í lok mánaðarins við Hverfisgötu 20. Staðurinn mun heita Pünk og segir Ásgeir að eins og nafnið gefi til...

Ljósanótt 2019

Dagana 4-8. september stendur yfir hátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ og var hátíðin formlega sett í gærkveldi í skrúðgarðinum við Suðurgötu í Keflavík. Þetta er stórkostleg...

„Frelsandi að leika strippara,“ segir Lopez

Jennifer Lopez leikur strippara í nýjustu mynd sinni, Hustlers. Hún segir að hún hafi þurft að gefa sig alla í þetta og að hlutverkið hafa...

Fellibylurinn Dorian nálgast Bandaríkin

Fellibylurinn Dorian sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar síðustu daga og valdið mikilli eyðileggingu, nálgast nú óðfluga strendur Bandaríkjanna. Stormurinn stefndi í fyrstu að Flórída en...

Ungur íslenskur læknir bjargaði farþega

Ungur læknir að nafni Hlynur Davíð Löve bjargaði lífi farþega um borð í vél Icelandair síðustu nótt. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Vélin var á...

Hjólandi borgarstjórinn vakti undrun

Dagur B Eggertsson mætti á reiðhjóli á fund Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna í dag. Þetta vakti mikla undrun yfirmanns öryggismála á Höfða. Yfirmaðurinn virtist efast...

Flagga regnbogafánum við höfuðstöðvar sínar

Fyrirtækið Advina flaggar 6 regnbogafánum við höfuðstöðvar sínar í dag en varaforseti Bandaríkjanna Mike Pence mun funda í næsta húsi seinna í dag. Hann...