Aldís Óladóttir

„Frelsandi að leika strippara,“ segir Lopez

Jennifer Lopez leikur strippara í nýjustu mynd sinni, Hustlers. Hún segir að hún hafi þurft að gefa sig alla í þetta og að hlutverkið hafa...

Fellibylurinn Dorian nálgast Bandaríkin

Fellibylurinn Dorian sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar síðustu daga og valdið mikilli eyðileggingu, nálgast nú óðfluga strendur Bandaríkjanna. Stormurinn stefndi í fyrstu að Flórída en...

Ungur íslenskur læknir bjargaði farþega

Ungur læknir að nafni Hlynur Davíð Löve bjargaði lífi farþega um borð í vél Icelandair síðustu nótt. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Vélin var á...

Hjólandi borgarstjórinn vakti undrun

Dagur B Eggertsson mætti á reiðhjóli á fund Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna í dag. Þetta vakti mikla undrun yfirmanns öryggismála á Höfða. Yfirmaðurinn virtist efast...

Flagga regnbogafánum við höfuðstöðvar sínar

Fyrirtækið Advina flaggar 6 regnbogafánum við höfuðstöðvar sínar í dag en varaforseti Bandaríkjanna Mike Pence mun funda í næsta húsi seinna í dag. Hann...

Lokanir á Reykjanesbrautinni í dag

Vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefið út áríðandi tilkynningu um lokanir á Reykjanesbrautinni í dag. Talið er að lokunin...

Guðni ósáttur við stefnu Lífar

  Guðni Ágústsson fyrrverandi Landbúnaðarráðherra og þingmaður sagði sér hafa brugðið við kvöldfréttirnar þann 25.ágúst síðastliðinn. „Ég verð að játa að ég hélt að 1. apríl...