Aldís Óladóttir

Ofnbakaðar hvítlauks-parmesan kartöflur

Hráefni: 1.5 kg litlar kartöflur 60 ml ólívuolía 6 hvítlauksgeirar, skornir smátt eða rifnir niður salt og pipar 1 msk ítalskt krydd 2 dl parmesan...

Blómkálssúpa með túrmerik og kóríander

Þessi súpa er fullkomin núna þegar fer að hausta, stútfull af hvítlauk, engifer, turmeric og öðrum dásemdum. Hráefni: 1 stórt blómkálshöfuð 6 hvítlauksgeirar 6 msk extra...

BLT salat með balsamik-sinneps dressingu

Hráefni: Salat að eigin vali 1 stórt avocado 2 handfylli af kirsuberja tómötum hálf gúrka Handfylli af kóríander 4 beikonsneiðar steiktar þar til þær eru stökkar fetaostur (best er að nota...

Rjómalöguð dijon kjúklingalæri með beikoni og spínati

Hráefni: 1 kg úrbeinuð kjúklingalæri 1 tsk salt 1 tsk pipar 150 g beikon skorið í litla bita 2 msk smjör 1 laukur skorinn í bita 4 hvítlauksgeirar rifnir...

Ofnbakaðar avocado franskar með chillimæjó

Dásamlega góðar og stökkar avocado franskar. Fullkomið meðlæti eða sem smáréttur í hittinginn. Hér er lykilatriði að hafa avocadoið stinnt og alls ekki of...

Avocado-rist með chilliflögum

Minn allra uppáhalds morgunmatur er avocado rist með góðum kaffibolla. Þetta er svo einfalt að það er varla hægt að kalla þetta uppskrift en...

Smoothie skál með banana og hnetusmjöri

Hráefni: 1 banani 2 dl möndlumjólk 1 msk hnetusmjör 1 msk ósætt kakó 1 msk hlynsýróp eða goodgood sýróp 1/4 tsk vanilludropar 1 dl ísmolar Allt blandað saman í mixer þar til...