Hér er á ferðinni hollur, einfaldur og bragðgóður fiskréttur!
Hráefni fyrir 2:
400 gr þorskur
1 dós kókosmjólk
1 rauðlaukur saxaður smátt
3 hvítlauksgeirar rifnir niður
2 tsk engifer rifið...
Þetta eggjasalat er ekki bara einfalt heldur líka bæði hollt og hrikalega gott. Mæli með því á t.d. ristað súrdeigsbrauð eða á hrökkkex.
Hráefni:
1 stórt...
Hráefni:
700 gr nautahakk
1 laukur skorinn í sneiðar
200 gr sveppir skornir í sneiðar
3 dl rjómi
1 teningur nauta eða grænmetiskraftur
1 tsk rósmarín þurrkað eða ferskt
smjör til...
Bakaður ostur er alltaf góð hugmynd. Ofboðslega einfaldur réttur sem tekur enga stund að útbúa.
Hráefni:
Brie ostur
3 beikonsneiðar
4-5 mjúkar döðlur
4-5 hnetur t.d. pekan
Sýróp t.d. frá...