Aldís Óladóttir

Pastaréttur með risarækjum, sítrónu, chilli og hvítlauk

Hráefni: ½ kíló Linguine pasta (1 pakki) ½ kíló risarækjur 4 matskeiðar smjör 5 matskeiðar rifinn parmesan ostur 1 matskeið kraminn hvítlaukur 2 teskeiðar chiliflögur (eða ferskt chili) 2 matskeiðar söxuð...

Klístraðir kjúklingavængir

Þessir eru sætir, saltir, klístaðir og alveg sjúklega góðir! Hráefni: 12 kjúklingavængir 2 msk sojasósa 1 msk fljótandi hunang ½ tsk rifinn hvítlaukur ½ tsk rifið engifer ¼ tsk sesam olía 1...

Þorskur í rauðu karrý

Hér er á ferðinni hollur, einfaldur og bragðgóður fiskréttur! Hráefni fyrir 2: 400 gr þorskur 1 dós kókosmjólk 1 rauðlaukur saxaður smátt 3 hvítlauksgeirar rifnir niður 2 tsk engifer rifið...

Avocado eggjasalat

Þetta eggjasalat er ekki bara einfalt heldur líka bæði hollt og hrikalega gott. Mæli með því á t.d. ristað súrdeigsbrauð eða á hrökkkex. Hráefni: 1 stórt...

Nautabuff í rjómasósu

Hráefni: 700 gr nautahakk 1 laukur skorinn í sneiðar 200 gr sveppir skornir í sneiðar 3 dl rjómi 1 teningur nauta eða grænmetiskraftur 1 tsk rósmarín þurrkað eða ferskt smjör til...

Eggaldin „pizzur“ með beikoni og mozzarella

Hráefni: 1 eggaldin 8 bacon sneiðar 1 mozzarella kúla 8 tómatar litlir 4 msk pesto grænt eða rautt parmesan rucola Aðferð: 1. Hita ofninn í 190 gráður. 2. Raða beikoninu á ofnplötu og inní...

Fylltar „lasagna“ paprikur

Þessi réttur er mjög auðveldur og fljótlegur að útbúa. Mun fljótlegri ef maður á afgangs hakk frá kvöldinu áður sem er alveg tilvalið að...

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Bakaður ostur er alltaf góð hugmynd. Ofboðslega einfaldur réttur sem tekur enga stund að útbúa. Hráefni: Brie ostur 3 beikonsneiðar 4-5 mjúkar döðlur 4-5 hnetur t.d. pekan Sýróp t.d. frá...