Aldís Óladóttir

Stökkar BBQ vefjur með kjúkling og beikoni

Þessi réttur er tilvalinn ef þú átt afgangskjúkling frá kvöldinu áður. Hráefni: 8 dl eldaður kjúklingur rifinn niður 4 dl rifinn cheddar ostur 2 msk ferskt kóríander saxað BBQ...

Dásamlegt heimalagað basilpestó

Hráefni: 4-5 dl fersk basilika 2 hvítlauksgeirar 1/2 dl furuhnetur 1/2 dl parmesanostur 1/4 tsk salt 1/4 tsk svartur pipar 1 dl ólívuolía Aðferð: 1. Setjið...

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Til marks um það...

Þau fengu fálkaorðuna í dag

Fjórtán Íslendingar voru í dag,17. júní, sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Það var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sem veitti þeim heiðursmerkin við hátíðlega...

Helgi Björns útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Helgi Björnsson hefur verið útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg. Það var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sem veitti...

Leikarinn Orlando Bloom á Íslandi

Leikarinn Orlando Bloom er staddur hér á landi. Hann sást á röltinu í miðbæ Reykjavíkur í gær með vinum sínum og borðaði hópurinn meðal...

Austurlensk núðlusúpa með kjúklingi, chilli og kóríander

Hráefni: 1 pakki hrísgrjónanúðlur 3 kjúklingabringur 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 hvítlauksgeirar 1 búnt kóríander 2 chilli 4 vorlaukar 3-4 cm engifer 1 dl salthnetur 1/2 dl fiskisósa (fæst í austurlensku hillunum...

Frábært heimalagað granóla!

Hér er á ferðinni sjúklega gott og nokkuð hollt (má skipta súkkulaðinu út fyrir sykurlaust súkkulaði) granóla sem öllum finnst gott. Frábært út á...