Aldís Óladóttir

Örlítið hollari gulrótarkaka

Hráefni fyrir kökuna: 3 dl möndlumjöl ( hægt að kaupa tilbúið eða mala sjálfur möndlur í matvinnsluvél ) 2 msk kókoshveiti 1 dl Sweet like sugar sýróp...

Dásamlega góður chia grautur!

Hráefni: 3 msk chia fræ 2 dl möndlumjólk nokkrir dropar af stevíu eða annarri sætu 1 tsk hnetusmjör 1 msk rjómi Hindber eða jarðaber kókosflögur sítróna Aðferð: 1. Hræra saman chia fræjum, möndlumjólk og...

Ekta vöfflur með sultu og rjóma

Hráefni: 100 g bráðið smjör 4 dl hveiti 1/4 tsk salt 1-2 msk sykur 2 dl súrmjólk 1 dl mjólk 2 egg Aðferð: 1. Setjið þurrefnin saman í skál. Bræðið smjör á vægum...

Heimalöguð bernaise sósa

Þessi er alveg ótrúlega góð og vekur alltaf mikla lukku. Það sem gerir hana svona sérstaka að okkar mati er að í henni er...

Súkkulaðikúlur með tvöföldu súkkulaði

Hráefni: 220 gr ósaltað smjör, mjúkt 60 gr flórsykur 30 gr kakó 1 tsk vanilla 250 gr hveiti 1/2 tsk salt 100 gr súkkulaði dropar auka flórsykur til þess að velta kúlunum upp...

Pasta með mozzarella, tómötum og basil

Þetta pasta er eitt það einfaldasta og fljótlegasta sem ég veit um. Engu að síður er þetta vinsælasta pastað á mínu heimili og klárast...

Alvöru Lasagna

Hér er alvöru Lasagna með ítölsku ívafi eins og það gerist best. Réttur sem allir í fjölskyldunni elska. Uppskriftin er stór enda gott að...