Aldís Óladóttir

Íslenskur bakaður þorskur með hvítlauk og sítrónu

Hráefni: 4–6 bitar þorskur 5 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1/2 dl söxuð steinselja 5 msk sítrónusafi 5 msk extra ólívuolía 2 msk bráðið smjör Hjúpur: 1...

Spaghetti með rjómasoðnum camembert og beikoni

Þessi verður að öllum líkindum þinn nýji uppáhalds pastaréttur. Camembert osturinn bræddur við rjómann og svo stökka beikonið, himneskt! Hráefni fyrir c.a. 4 : 400-500...

Meðlætið með páskasteikinni? Ofnbakað rósakál með beikoni og hvítlauk

Hráefni: 4-5 sneiðar beikon, skorið smátt 600 gr ferskt rósakál 3-4 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1 msk balsamik edik sjávarsalt svartur pipar Aðferð: 1. Hitið ofninn í 200 gráður...

Kjúklingalæri í rjómasósu með beikoni og sveppum

Hráefni: 4 stór úrbeinuð kjúklingalæri 1 msk ólívuolía salt og pipar 1 tsk ítalskt krydd 170 grömm sveppir skornir í sneiðar 5 beikonsneiðar, skornar í bita 2 1/2...

Kung pao kjúklingur sem þú verður að prófa!

Kung Pao kjúklingur er með vinsælli kínversku réttum sem til eru. Það er erfitt að standast þetta salta, sæta, súra, spicy bragð. Sannkölluð veisla...