Aldís Óladóttir

Eiki Helgason var að senda frá sér glæsilegt hjólabrettamyndband

Snjó og hjólabrettakappinn Eiki Helgason var að senda frá sér virkilega glæsilegt hjólabrettamyndband sem ber heitið SSS. Þetta kom fram á vef Albumm.is. Nafnið SSS stendur...

Kristín hefur verið tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna

Kristín Júlla Kristjánsdóttir hefur verið tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Award, fyrir besta smink/gervi í Valhalla. Verðlaunin verða afhent síðar í mánuðinum. Valhalla er ævintýramynd...

Hildur tilnefnd til BAFTA verðlauna

Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld var í dag tilnefnd til hinna virtu bresku kvikmynda- og sjónvarpsþáttaakademíu verðlauna BAFTA, fyrir tónlist sína í Jókernum. En á...

Bjarkaleikurinn haldinn í fyrsta sinn og fer ágóðinn í gott málefni

Það fer fram góðgerðarleikur laugardaginn 11.jan kl:11.15 í Kórnum er lið HK og Breiðabliks eigast við. Leikurinn er til minningar um Bjarka Má Sigvaldason sem...

Ricky Ger­vais lét allt flakka á Golden Globes!

Grínistinn og uppistandarinn Ricky Ger­vais er þekktur fyrir að stuða fólk og lét allt flakka á Golden Globes verðlaununum í nótt. Þetta var í fimmta skiptið...

Hildur vann Golden Globe verðlaun í nótt

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vann í nótt Golden Globe verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. „Ég er orðlaus, þetta er ótrúlegt,“ sagði hún í þakkarræðu sinni...

Sjónhverfingamaðurinn David Blaine saumar saman á sér munninn!

Sjónhverfingamaðurinn David Blaine var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti hans, The Tonight Show with Jimmy Fallon. Hann tók sig til og saumaði saman á sér...