Aldís Óladóttir

Blaðran sprakk hjá Steinda:„Þetta var eins og að vera á Palla balli en bara edrú“

Leik­ar­inn og skemmtikraft­ur­inn Steindi Jr og unnusta hans, Sigrún Sig­urðardótt­ir, eiga von á barni og ætluðu þau að sprengja svo­kallaða kynja­blöðru sem segði til um...

Tinderlaugin:„Ég kannast við þessa gellu sko“

Hér sjáið þið fimmta þátt af stefnumótaþættinum umdeilda, Tinder Lauginni!   View this post on Instagram   Hér sjáið þið fimmta þátt af Tinder Lauginni! Þátturinn er örlítið...

Lumarðu á vandræðalegri sögu?

RÚV núll framleiðir nú grínsketsa sem eru byggðir á sönnum sögum úr íslenskum veruleika. Það er Guðmundur Felixson sem er handritshöfundur og leikstjóri þáttanna...

Refsingar við ölvunarakstri þyngjast á nýju ári

Um áramótin tók gildi ný reglugerð þar sem ýmsar sektir við umferðarlagabrotum eru hækkaðar og refsingar við ölvunarakstri þyngdar til muna. Þá hafa svipt­ingar öku­rétt­inda...

MIMRA gefur út glænýtt lag

MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Í gær kom frá henni glænýtt lag, lagið Right Where You Belong. Lagið er einskonar janúarmessa, skilaboð ástvinar til einhvers...

Fjallagarp­urinn John Snorri er lagður af stað til Pak­ist­an

John Snorri Sig­ur­jóns­son er lagður af stað til Pak­ist­an, þar sem hann hyggst klífa K2, næst­hæsta fjall heims, og verða um leið fyrsti maður­inn sem...

Yfir 100 hross fórust í óveðrinu

„Nú liggur fyrir að ríflega 100 hross fórust í hamfaraveðrinu sem gekk yfir Norðurland vestra dagana 10.-12. desember 2019. Þetta eru mestu afföll á...

Nýtt lag frá JóaPé og Króla

JóiPé & Króli voru að senda frá sér lagið Geimvera. Strákarnir hafa slegið í gegn með lögum á borð við B.O.B.A, Þráhyggja og fleiri góðum...