Aldís Óladóttir

Kviknaði í tveim­ur bíl­um eft­ir árekst­ur

Eldur kom upp í tveimur bílum eftir árekstur á Kor­p­úlfsstaðavegi skömmu fyr­ir kl. 8 í morg­un. Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu kom á staðinn og slökkti eldinn. Sam­kvæmt...

Vand­ræða­skáld kveðja árið með bráðskemmtilegu lagi

Kvæða- og leik­lista­r dúettinn Vand­ræða­skáld hefur sent frá sér skemmtilega ný­árs­kveðju í nýju mynd­bandi. Vandræðaskáldin eru Sesselía Ólafs­dóttir, leik­kona og leik­stjóri, og Vil­hjálmur B. Braga­son,...

Björgunarsveitarfólk Maður ársins 2019

Björgunarsveitarfólk landsins er Maður ársins 2019 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Um 2000 tilnefningar bárust að þessu sinni og kusu lesendur svo á...

15 manns í bílslysi í Bisk­upstung­um

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú á leið á vettvang umferðarslyss á Biskupstungnabraut við Myrkholt. 15 einstaklingar eru sagðir aðilar að slysinu skv. fyrstu tilkynningu...

„Áramótaballið mitt er ON“

Tón­listar­maðurinn Páll Óskar þakkar Sýslu­manninum í Kópa­vogi kær­lega fyrir að hafa bjargað ára­móta­balli sínu á Spot. Óvíst var hvort ballið yrði haldið eftir að Spot...

Hér eru myndirnar sem slegið hafa í gegn á Instagram síðustu daga:„Gleðileg jól Instagram“

Nútíminn tekur vikulega saman þær myndir sem sópað hafa til sín “lækum” á miðlinum Instagram! Rúrik Gísla:   View this post on Instagram   Great day out on Esja...