Aldís Óladóttir

Fimm hundruð ljósaperur á jólatré í Hafnarfirði

Í fallegu húsi í Hafnarfirði búa hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo. Þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega...

Sniðug íslensk list í jólapakkann

Bíó Paradís kynnir – öll plaköt Svartra Sunnudaga frá upphafi – til sölu á postprent.is. Stórsniðug íslensk list í jólapakkann! Frá árinu 2012 hefur Hugleikur Dagsson fengið íslenska listamenn...

Sjö köngulær með rauðum bletti hafa fundist síðustu vikur

Athygli vakti þegar á Vísir birti 22. nóvember síðastliðinn frétt um könguló sem gjarnan gengur undir heitinu Svarta ekkjan. Hún hafði fylgt vínberjapoka, sem keyptur var...

Vinsælustu leitarorð Íslendinga á Google á árinu

Meðal vinsælustu leitarorða Íslendinga á Google á árinu voru lúsmý, Hatari og Notre Dame. Sá Íslendingur er flestir flettu uppá netinu er Gunnar Nelson. Á...

20 ára afmælisarmbönd Krafts til styrktar ungu fólki með krabbamein

Komið er nýtt Lífið er núna afmælisarmband frá styrktarfélagi Krafts – En Kraftur er félag ungs fólks með krabbamein. Armandið er núna fáanlegt í fallegum norðurljósalitum. Frábær...

„Hver er allra versti kokkur sem mætt hefur í Ísskápastríð?“

Fjölmiðlakonan, sjónvarpskokkurinn, bloggarinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran er gestur vikunnar í Burning Questions hjá Agli Ploder! Hver er lélegasti kokkurinn sem tekið hefur þátt...

Reykjavíkurdætur á lista yfir bestu tón­leika ársins 2019

Hljómsveitin Reykjavíkurdætur, sem kalla sig nú Daughters of Reykjavík, komust fyrr í vikunni á lista yfir bestu tón­leika ársins 2019 hjá einu virtasta tón­listar­blaði...