Aldís Óladóttir

Buffaló blómkál með gráðaostasósu

Þessi spicy réttur er tilvalinn sem nasl eða forréttur þegar maður á von á gestum og auðvitað líka þegar maður á ekki von á...

Kjúklinga taco með avocado og kóríander

Hráefni: 450 gr kjúklingur 2 dl sýrður rjómi 2 avocado 6-8 litlar tortillur (það er hægt nota stóra og skera út nokkrar minni) 3 hvítlauksgeirar rifnir niður ferskt kóríander skorið...

Fljótlegur núðluréttur með nautakjöti

Hráefni: 2 pakkar ramen eða aðrar “instant” núðlur 1 tsk olía 2 tsk sesamolía 2 hvítlauksgeirar rifnir 1/2 laukur skorinn í sneiðar 200 g nautakjöt skorið í þunna strimla(hér...

Ostakaka með Snickers og karamellusósu

Hráefni í botninn: 150 grömm hafrakex mulið vel niður, gott er að gera það í matvinnsluvél 6 msk bráðið ósaltað smjör Hráefni í fyllinguna: 680 grömm rjómaostur 180 grömm...

Brownie smákökur með sjávarsalti

Hráefni: 90 grömm hveiti 2 msk kakó 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 220 grömm dökkt súkkulaði saxað niður 60 gr ósaltað smjör skorið í teninga ...

Bakaður þorskur í rjómasósu með sítrónu og hvítlauk

Þessi réttur er með þeim fljótlegri. Tekur bókstaflega enga stund að útbúa og útkoman er einstaklega ferskur og bragðgóður fiskréttur sem allir elska. Hráefni: 600-700 bein...

Stökkar Quesadillas með kjúklingi og camembert osti

Í þennan rétt er tilvalið að nota afgangs kjúkling frá kvöldinu áður, hvort sem það er afgangur af bringum eða heilum kjúklingi. Dásamlega góður...