Aldís Óladóttir

Kjart­an Þorkels­son skipaður rík­is­lög­reglu­stjóri tíma­bundið

Kjart­an Þorkels­son, lög­reglu­stjóri á Suður­landi, verður skipaður rík­is­lög­reglu­stjóri til bráðabirgða er Har­ald­ur Johann­essen hætt­ir störf­um um ára­mót. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, dóms­málaráðherra, greindi frá þessu á...

Jim Gaffigan með The Pale Tourist í Norðurljósum Hörpu

Bandaríski leikarinn, höfundurinn, og grínistinn Jim Gaffigan er á leiðinni til Íslands  með splunkunýtt uppistand, The Pale Tourist, og flytur það í Hörpu 7. maí...

Byggja draumahúsið á Balí

Kristín Maríella Friðjónsdóttir flutti ásamt sambýlismanni sínum Orra Helgasyni og tveimur börnum þeirra til Balí fyrir ári. Áður bjuggu þau í Singapúr í rúm...

Nokkur hitamet féllu í gærkvöldi: 19,7 stig á Kvískerj­um

Hita­met des­em­ber­mánaðar féllu í tugum í gær­kvöldi. Hæst­ur mæld­ist hit­inn á Kvískerj­um í Öræf­um, 19,7 stig, en einnig fór hit­inn í 19 stig í...

Amnesty International: Forseta Íslands færðir sokkarnir FYRIR AMNESTY

Núna fyrir jólin selur Íslandsdeild Amnesty International sokkana FYRIR AMNESTY til styrktar mannréttindastarfi samtakanna. Af því tilefni færðu fulltrúar Íslandsdeildarinnar forsetahjónunum sokkapör að gjöf á...

Hvítur, hvítur dagur vann þrenn verðlaun um helgina á Ítalíu

Um helgina vann kvikmynd okkar HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR þrenn verðlaun á hinni virtu Torino kvikmyndahátíð í Ítalíu. Hátíðin var haldin í 37.sinn frá 22-30.nóv og...

Nýtt aðventulag frá Baggalút

Hljómsveitin Bagglútur hefur sent frá sér myndband við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði. Bragi Valdimar Skúlason samdi bæði lag og texta og Ágúst Bent...