Aldís Óladóttir

Rocky Road bitar eru hið fullkomna jólanammi!

Vantar þig heimabakað nammi fyrir hátíðarnar? Þú þarft ekki að leita lengra. Nútíminn birtir hér gómsæta uppskrift af algjöru sælgæti í samstarfi við Gestgjafann. Hráefni: 2oo...

Volg súkkulaðikaka með vanilluís

Hinn fullkomni eftirréttur er að sjálfsögðu volg súkkulaðikaka með vanilluís. Það segja matreiðslumenn Gestgjafans að minnsta kosti. Hérna er fullkomin uppskrift af eftirrétti sem...

Heimsins bestu súkkulaði Brownies

Hver elskar ekki „brownies“ ? Nútíminn heldur áfram frábæru samstarfi við Gestgjafann og nú er komið að kökunum - ef svo mætti að orði...

Banana-kaffi smoothie

Elskar þú kaffi? Elskar þú banana? Ekki leita lengra. Nútíminn býður upp á óvenjulegan en gómsætan banana-kaffi smoothie sem er fullkominn á morgnana! Verði ykkur...

Ofnbakaðar, vel kryddaðar og safaríkar kjúklingabringur

Hér bjóðum við upp á vinsæla uppskrift að hætti Gestgjafans sem á eftir að slá í gegn á öllum heimilum! Þessi uppskrift er frekar skotheld...

Beikonvafin kjúklingalæri í sinneps-rjómasósu

Hér eru notuð úrbeinuð kjúklingalæri sem haldast mjúk og safarík, vafin inn í beikon. Rjómalagaða sinnepssósan toppar svo þessa bragðlauka veislu. Hráefni: 6 úrbeinuð kjúklingalæri ...

Ofnbakað beikon og egg í brauði

Hráefni: 12 sneiðar beikon 6 brauðsneiðar 3 msk smjör við stofuhita 6 egg 6 msk rifinn parmesan ostur 1 1/2 tsk ferskt timjan sjávarsalt...