Aldís Óladóttir

Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði

Lögregla og sjúkraflutningamenn eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs umferðarslyss á Þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Sveitarfélaginu Hornafirði. Þar varð gangandi...

„Eina sem ég hugsa um er snjóbretti, líka á meðan ég spila tónlist”

Tónlistarmaðurinn Ívar Pétur Kjartansson úr hljómsveitinni Fm Belfast er einnig mikill snjóbrettamaður og gaf nýlega frá sér bráðskemmtilegt snjóbrettamyndband. Þetta kom fram á Albumm.is. „Baksagan er...

Mandi Pizza kemur í stað Nonnabita

Aðspurður um hvers vegna hann hefði ákveðið að opna pizzastað segir Hlal Jarah, eigandi sýrlensku veitingastaðakeðjunnar Mandi, einfaldlega: „Því ég elska pizzu.“ Þetta kom fram...

Steindi segir bransasögur:„Það var lúmskt erfitt sko“

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum fer hann...

Skúli vill Svein Andra burt

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, hefur gert kröfu til Héraðsdóms Reykjavíkur um að Sveini Andra Sveinssyni verði vikið frá störfum sem skiptastjóra þrotabús...

Gekk af slysstað með opna bjórdós í hönd

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu var kölluð á vett­vang um­ferðaró­happs í Kópa­vog­in­um á sjötta tím­an­um í gær. Í dagbók lögreglu segir að sá öku­mann­anna sem vald­ur var...

Hildur tilnefnd til Grammy verðlauna

Hild­ur Guðna­dótt­ir tón­skáld er til­nefnd til Grammy-verðlaun­anna 2020 fyr­ir tónlist sína við sjón­varpsþáttaröðina Cherno­byl, en til­nefn­ing­arn­ar voru kynnt­ar í dag. Hild­ur er til­nefnd fyr­ir...

Sprenghlægilegur risaeðluhrekkur slær í gegn á TikTok

Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er bráðfyndið og hefur verið að slá í gegn bæði á TikTok og á Twitter. Þegar þetta...