Aldís Óladóttir

Ketóvænar brauðstangir

Þessar ljúffengu brauðstangir eru eiginlega of góðar til að vera sannar! Hér sleppum við hvítu hveiti og sykri og útkoman er þessi dásemd. Mæli...

Ketóvænar amerískar pönnukökur með sýrópi

Þessar innihalda hvorki hvítan sykur né hvítt hveiti. Hér notum við sykurlausa sýrópið frá Goodgood og möndlumjöl en útkoman eru gómsætar pönnukökur sem gefa...

Ofnbakaðar gljáðar gulrætur með jógúrtsósu og granateplafræjum

Hráefni: 1 poki gulrætur ( hér voru notaðar íslenskar marglitaðar ) 5 msk grísk jógúrt 2 msk fræ úr granatepli 1 hvítlauksgeiri 2 msk sítrónusafi 1 1/3 msk hlynsýróp 1...

Ótrúlega einfalt heimatilbúið sælgæti fyrir jólin

Hráefni: 50 Rolo bitar 50 litlar saltkringlur 50 pecan hnetur Aðferð: 1. Hitið ofninn í 150 gráður og setjið bökunarpappír á ofnplötu. 2. Raðið saltkringlum á ofnplötuna og næst...

Rjómalöguð rækjusúpa

Hráefni: 1 laukur smátt saxaður 1 sellerírót skorin smátt niður 1/2 dós niðursoðnir maukaðir tómatar 1 rauð paprika skorinn í litla bita 1-2 msk humarkraftur 1 dl þurrt hvítvín 750 ml...

10 mínútna teriyaki kjúklingur og brokkolí

Hráefni: 3 kjúklingabringur skornar í litla bita 1 meðalstórt brokkolí skorið í bita 1 msk olía TERIYAKI: 1 dl sojasósa 2 msk hrásykur eða kókossykur 1 msk sesamolía 1 tsk engifer rifið...

Pasta með heimalöguðu pestói, parmesan og valhnetum

Hráefni:  Sjávarsalt 1 búnt fersk basilika 1 pakkning pasta að eigin vali 1 hvítlauksgeiri rifinn niður  svartur pipar 1 dl ólívuolía 1 sítróna, börkur+safi  2 dl...

Kraftmikill Guinness nautapottréttur

Hráefni: 4 msk olía til steikingar 1 kíló nautakjöt skotið í 3 cm bita 1/2 dl hveiti 5 hvítlauksgeirar rifnir 2 msk tómatpúrra 1 flaska Guinness stout bjór 1 líter nautasoð 1...