Aldís Óladóttir

Sig­mar opn­ar mini­golf­ver­öld:„Það geta allir sigrað í MiniGolf, líka þeir sem kunna ekkert“

Sig­mar Vil­hjálms­son at­hafnamaður ráðger­ir að opna á næsta ári nýj­an afþrey­ing­arstað í 1.850 fer­metra hús­næði við Skútu­vog 2. Þetta munu verða tveir 9 holu innanhússgolfvellir,...

Mikið álag á bráðamóttökunni í dag eftir alvarleg umferðarslys

Mikið álag er á Landspítalanum núna og þá sérstaklega bráðamóttökunni en mikill fjöldi sjúklinga hefur komið á spítalann í morgun í kjölfar alvarlegra umferðarslysa. Samkvæmt tilkynningu...

Fjögurra bíla árekstur á Suðurlandsvegi

Fimm voru fluttir á slysadeild eftir fjögurra bíla árekstur á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg á tíunda tímanum. Að sögn lögreglu eru tveir alvarlega slasaðir og...

Eldur í húsi við Barónsstíg

Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsi við Barónsstíg í Reykjavík. Kveikt hafði verið í arni...

Barn Auðuns og Rakelar komið í heiminn

Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hafa nú eignast barn. Auðunn greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. „Veit ekki hvort ég sé elsti pabbi...

“Þetta var algjör geðveiki”

Íslenski Draumurinn eru nýjir podcast þættir sem veita hlustendum innblástur til þess að láta draumana sína rætast og gefa þeim betri innsýn inn í...

Reynir fór í 19 meðferðir

Snapparinn og fyrirtækjaeigandinn, Reynir Bergmann, fór á unglingsárum að fikta við fíkniefni og var fljótur að fara á kaf í neyslu. Reynir er í dag...