Aldís Óladóttir

Kampavíns kokteill með engiferöli og lime

Safinn af 1/2 blóðappelsínu Safinn af 1/2 lime 3 cl vodki 6 cl engiferöl Kalt kampavín/freyðivín Aðferð: Hellið blóðappelsínu og lime-safanum í freyðivínsglas ásamt vodka....

Gratíneraðar kjötbollur í tómatlagaðri sósu

Bragðgóður og einfaldur réttur sem allir í fjölskyldunni elska. Við mælum með þessum í kvöld! Bollurnar: 500 gr nautahakk 1 egg 2 msk möndlumjöl ( eða hveiti ) 4 msk...

Einfalt heimabakað brauð með rósmarín!

Hráefni: 1 pakki þurrger 5 dl volgt vatn 1 tsk sjávarsalt 500 gr hveiti Ólívuolía rósmarín ferskt Aðferð: 1. Blandið geri og vatni saman í stóra...

Ofnbakaður lax með hvítlauk og sítrónum

Bragðgóður og hollur réttur sem fljótlegt er að útbúa. Mæli með að prófa þennan! Hráefni: 600 gr laxaflak 2 msk ósaltað smjör brætt 1/2 tsk...

Sítrónukaka með rjómaostakremi

Þú munt alltaf slá í gegn með þessa köku sama hvert tilefnið er. Dásamlega góð sítrónukaka sem allir elska jafnt fullorðnir sem börn. Ef...

Pylsuréttur í brauði

Hráefni: Hvítlaukssmjör: 1 dl smjör við stofuhita 1/2 dl söxuð basilika 1/2 dl söxuð steinselja(má sleppa) 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1 tsk sæta (sykur,hunang eða...

Langbesta hvítlauksbrauðið!

Hráefni: 2 dl mjúkt smjör 1 msk rifinn hvítlaukur 1 tsk hvítlaukskrydd 1 msk söxuð steinselja 1 1/2 dl rifinn parmesanostur 1 brauðhleifur t.d. súrdeigs, skorinn í sneiðar ...