Aldís Óladóttir

Bretarnir selja Dominos á Íslandi

Domino´s Pizza Group í Bretlandi, sem á og rekur Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð, hefur ákveðið að selja alla staði sína á Norðurlöndunum,...

Tommi á Búllunni:„Ég sagði stundum að ég væri eins og illa vafin rúllupylsa“

Tommi á Hamborgarabúllunni leit við í viðtal í Tala saman og ræddi hamborgarana, dansinn og sjötugsafmælið sitt. Hann varð nýlega sjötugur, hefur mest tekið 105...

124 milljónir komu á miða á Íslandi

Fyrsti vinn­ing­ur EuroJackpot-lottós­ins upp á rúma 4 millj­arða króna gekk ekki út í kvöld. Tveir skiptu hins vegar með sér öðrum vinningi en vinn­ings­miðarn­ir voru...

Kvikmyndatónskáldið Hildur Guðnadóttir skrifar undir plötusamning

Kvikmyndatónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir hefur nú skrifað undir plötusamning við þýska útgáfurisann Deutsche Grammophon. Hildur hlaut Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl og hlýtur...

Aaron Paul fer yfir Breaking Bad þættina á 2 og 1/2 mínútu

Leikarinn Aaron Paul, sem leikur annað aðalhlutverkið í Breaking Bad þáttunum var gestur þáttarins Jimmy Kimmel Live. Hann var þar að kynna kvikmyndina El Camino...

Leikarinn Pierce Brosnan kominn norður til Húsavíkur

Leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi við tökur á Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er nú mættur norður til Húsavíkur og hafa íbúar Húsavíkur...