Aldís Óladóttir

Datt af vespu á flótta undan lögreglu

Umferðaróhapp varð í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 22 í gærkvöldi þegar maður datt sem ók vespu datt í götuna. Að því er segir í...

Óboðinn gestur stal senunni á Chanel tískusýningu

Franski grínistinn og Youtube stjarnan, Marie Benoliel, stökk upp á pallinn á tískusýningu Chanel á Paris Fashion Week í dag. Klædd líkt og Coco...

Norðurljósamiðstöðin Aurora Basecamp

Í kvöld, í gam­alli hraun­námu nærri gatna­mót­um Krísu­vík­ur­veg­ar og Bláfjalla­veg­ar, opnar norðurljósamiðstöðin Aurora Basecamp dyr sín­ar fyr­ir gest­um í fyrsta sinn. Til að byrja með verður...

Fundu virka handsprengju við Ásbrú

Hjónin Ragnheiður Friðriksdóttir og Hörður Björn Sig­ur­jóns­son voru á göngu á Patter­son-svæðinu, gömlu æf­inga­svæði banda­ríska hers­ins, í blíðviðrinu á sunnu­dag, þegar Ragnheiður steig á eitthvað óvenjulegt. Voru...

Frank og Casper í tökum við Bláa lónið

Dönsku félagarnir Frank Hvam og Casper Christensen eru staddir hér á landi og sást til þeirra í tökum við Bláa lónið. Sagt er að tökurnar...

Nútíminn hitar upp fyrir aðra seríu af Venjulegu Fólki:„Hún var í eftirpartýi hjá landlækni“

Gamanþáttaröðin Venjulegt Fólk snýr aftur 16. október í Sjónvarp Símans Premium. Nútíminn mun hita upp fyrir þættina með lesendum og birta skemmtileg atriði úr þáttunum...

Réðust á mann og rændu bifreið hans

Tveir karlmenn og ein kona, réðust á mann og rændu af honum bíl og síma. Skildu þau manninn eftir slasaðan á vettvangi. Lögregla handtók fólkið...