The Distinguished Gentleman‘s Ride er áheitahópreið klassískra mótorhjóla og vel klædds mótorhjólafólks sem haldin er út um allan heim. Um 130 þúsund manns hafa...
Icelandari tikynnti í lok síðasta mánaðar að gera þyrfti ráðstafanir innan félagsins til að bregðast við kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvéla. En ekki er gert...
Íslenska efnisveitan Ísflix fer af stað 1.nóvember. Eru það félagarnir Ingvi Hrafn og Jón Kristinn Snæhólm sem standa að baki efnisveitunnar. Megin áhersla verður...
Þættirnir Breaking Bad sem fóru í loftið árið 2008 slógu í gegn hjá áhorfendum og hlutu þættirnir alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun.
Steymisveitan Netflix...
Breska hljómsveitin Tinderstick ætlar að gleðja íslenska tónlistarunnendur og spilar í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi.
„Tindersticks hafa frá stofnun 1992 verið ein áhrifamesta hljómsveit sinnar...
Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Í gærkvöldi komu þau við í spjallþætti Ellen Degeneres og spiluðu lagið sitt, Alligator, af...
Meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni, hafa kosið kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur, sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna árið 2020. Hlaut kvikmyndin afgerandi sigur í...