Aldís Óladóttir

Greta Thunberg var ekki lengi að bregðast við kaldhæðni Trump

Sænski aðgerðarsinninn, Greta Thunberg, var ekki lengi að svara kaldhæðni Trump Bandaríkjaforseta eftir að hann hæddist að henni á Twitter. En Trump deildi ræðu...

Lögreglan stöðvaði ökuníðing með naglamottu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hand­tók karl­mann sem lög­reglu­menn höfðu veitt eft­ir­för en lögreglan á Vesturlandi hafði veitt bifreið athygli sem var ekið á miklum hraða við...

Trump hæðist að Thunberg á Twitter

Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hæðast að hinni 16 ára gömlu Gretu Thunberg í Twitter færslu sinni. Tíst forsetans kom seint í gærkvöldi, eftir að Thunberg...

Sævar Karl með listamannaspjall

Í Listasal Mosfellsbæjar stendur nú yfir sýningin Málverk eftir Sævar Karl. Í tilefni þess verður Sævar Karl með listamannaspjall laugardaginn 28. september kl. 13-14. Aðgangur er...

Ákærð fyrir rúmlega 60 milljóna króna peningaþvætti

Héraðssaksóknari hefur ákært pólsk hjón fyrir rúmlega 60 milljóna króna peningaþvætti. Svokallað Euromarket mál kom upp fyrir 2 árum og er málið einn angi af...

Harry og Meghan í Afríku

Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eru nú mætt til Afríku ásamt syni sínum Archie. Þetta er þeirra fyrsta opinbera heimsókn með soninn. Munu...

Stúlka lokkuð upp á loft í Austurbæjarskóla

Karlmaður fór inn í Austurbæjarskóla fyrr í þessum mánuði og lokkaði 9 ára stúlku afsíðis þar sem hann hafði uppi kyn­ferðis­lega til­b­urði. Maðurinn hafði verið...