Sænski aðgerðarsinninn, Greta Thunberg, var ekki lengi að svara kaldhæðni Trump Bandaríkjaforseta eftir að hann hæddist að henni á Twitter. En Trump deildi ræðu...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann sem lögreglumenn höfðu veitt eftirför en lögreglan á Vesturlandi hafði veitt bifreið athygli sem var ekið á miklum hraða við...
Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hæðast að hinni 16 ára gömlu Gretu Thunberg í Twitter færslu sinni.
Tíst forsetans kom seint í gærkvöldi, eftir að Thunberg...
Í Listasal Mosfellsbæjar stendur nú yfir sýningin Málverk eftir Sævar Karl. Í tilefni þess verður Sævar Karl með listamannaspjall laugardaginn 28. september kl. 13-14. Aðgangur er...
Héraðssaksóknari hefur ákært pólsk hjón fyrir rúmlega 60 milljóna króna peningaþvætti.
Svokallað Euromarket mál kom upp fyrir 2 árum og er málið einn angi af...
Jón Gnarr skrifar á Facbook síðu sinni pistil þar sem hann setur upp samlíkingu og líkir hann loftlagsmálum heimsins við reykingarflug. Pistillinn er að...
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eru nú mætt til Afríku ásamt syni sínum Archie. Þetta er þeirra fyrsta opinbera heimsókn með soninn. Munu...
Karlmaður fór inn í Austurbæjarskóla fyrr í þessum mánuði og lokkaði 9 ára stúlku afsíðis þar sem hann hafði uppi kynferðislega tilburði.
Maðurinn hafði verið...