Aldís Óladóttir

Greta Thunberg:„Þið hafið rænt draumum mínum og æsku með innantómum orðum“

Greta Thunberg barðist við tárin þegar hún talaði fyrir fullum sal af heimsleiðtogum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Þetta kom fram á...

Trump er sagður hafa áhuga á gerð fríversl­un­ar­samn­ings við Ísland

Í ljósi viðskiptastríðs Bandaríkjanna við Kína og vaxandi spennu þeirra við mörg Evrópulönd, þykir viðskipta­samn­ing­ur við Ísland nú fýsi­leg­ur kost­ur. Stjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta...

Hlegið að systrunum Kim og Kendall á Emmy verðlaununum

Systurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy hátíðinni sem fram fór síðustu nótt. „Fjölskyldan okkar veit það frá fyrstu hendi að besta...

Ferðaþjónusturisinn Thomas Cook er fallinn

Lánadrottnar og hlutahafar ákváðu eftir árangurslausar viðræður í nótt, að leggja niður alla starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. Þetta kom fram á vef Vísis. Var það tilkynnt í...

Game Of Thrones og Fleabag sigursæl á Emmy verðlaununum sem veitt voru í nótt

Emmy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Voru Game Of Thrones og og bresku sjónvarpsþættirnir Fleabag á meðal sigurvegara kvöldsins. Game Of Thrones...

Guð­rún Ögmunds­dóttir var sæmd heiðurs­merki Sam­takanna ’78

Samtökin ’78 sæmdu í dag Guðrúnu Ögmundsdóttur heiðursmerki samtakanna við hátíðlega athöfn. Þetta kom fram á vef Fréttablaðsins. Guðrún hefur barist ötullega fyrir réttindum hinsegin fólks í...