Aldís Óladóttir

Menningarhátíðin Klikkuð menning

Menningarhátíðin Klikkuð menning fer af stað í dag og er tilefni hátíðarinnar 40 ára afmæli Geðhjálpar. „Við vildum fagna því á góðan og fallegan hátt...

Hugleikur og Jonathan með uppistandssýningu: „Duglegur að láta hann vita þegar hann er asshole”

Félagarnir Hugleikur Dagsson og Jonathan Duffy verða með uppistandssýninguna Icetralia í Austurbæ á morgun. Þetta verður síðasta sýning þeirra félaga í bili en Hugleikur flytur af...

Bardagi Gunnars Nelson og Gilbert Burns staðfestur

UFC samtökin hafa nú staðfest bardaga Gunnars Nelson og Gilbert Burns sem fram fer í Kaupmannahöfn næstu helgi. Greint var frá þessu á vef Fréttablaðsins. Mikil óvissa...

Nonnabiti lokar og þakkar fyrir sig eftir 27 ár í miðbænum

Matsölustaðurinn Nonnabiti hefur skellt í lás á stað sínum við Hafnarstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. En Kjarninn greindi frá þessu nú í morgun. Staðurinn hefur verið starfræktur...

Leikfangabyssu veifað út um glugga á bíl

Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um mann sem beindi byssu út um glugga á bíl bifreiðar sem hann var farþegi í. Var það lögreglumaður,...

Madonna lét aðdáendur bíða eftir sér

Tónleikaferðalag Madonnu, Madame X, hófst á þriðjudagskvöldið í Howard Gilman Óperuhúsinu í New York. Madonna sem er ekki þekkt fyrir að vera stundvís lét tónleikagesti...

Íslenski söngvarinn Stony leikur í bandarísku lögfræðidrama

Þorsteinn Sindri Bald­vins­son,betur þekktur sem Stony, landaði á dögunum hlutverki í nýj­um lög­fræðiþátt­um á banda­rísku sjón­varps­stöðinni NBC. Þættirnir heita Bluff City Law og í þáttunum fer...